Dagsbrún - 01.03.1896, Side 11

Dagsbrún - 01.03.1896, Side 11
— 43'— éingfjngu, cr hann nauðuiig fyrir þann scm lilýða skal, og vitið ma ’þar ekkci't um segja. Mynduglcikiim lýsir yfir skipan sinni og skipanin cr lagaboð; cn á bak við iagaboðið stendur allið. Þannig cr varið mynduglcika ríkisins. En fiíirifin al’tur á móti skýiskota til skynseminnar. I'au reyna að sannfœra mcð vcrkum og sönnunum, að upplýsa og frœða. Þau vckja tilflnningarnar mcð söng, list, skáldskap og málsnild. Menn geta haft álirif með vísindum, mcð hngsunarréttri framsetning cfnis- ins, mcð fcgurð. Áhrilin laða mcun, vckja mcnn og livctja, sann- færa og snúa. Þau verka ckki cingöngu liið ytra, lieldur cinnig hið innra. Þau cru ávalt í samræmi við skynscaiina. V r tölum ekki um mvnduglcika kvæðis cins cða myndar, cða likncskju, cða mikil- fcnglegrar byggbigar, eða fagurrar útsýni, heldur um aluif pessata hlut.a. Sálin verður að gripa pau, vitið að skilja þau, og viljinn að vcra fús á að láta lciðast af þciin. Þannig gcta menn séð, að áhrifin eru algcrlega gagnstæð mynd- ugieikanum, að myndugleikiim útilokar áhrifin og að álirifin úti- loka myndugleikann. Að svo miklu icyti sem kristnin neytir mynd- ugleika, þá útilokar sá myndugleiki fthrifin. Þegar mcnn atbuga nú þcssar s' ýringar, getur þa nokkur vaíi verið á því, hvernig kristnin ætti að vinna í lieiminum. ifún ætti að viuna mcð áhrifum en ckki mcð myndugieika. Iiún ætti að vera svo iaðandi og sannfærandi som mögulegt er. Hún œtti að keppast frcmur öllu öðru cftir þvi, scm er skynsamlegt og fagurt. Hún ætti að ganga I bandalag við visiudin og mannkærleikann. Ilver sem kristinn cr cða kristni tckur, ætti að tcija hana sinn dýrmætasta fjái- sjöð. En cf að mcnn cru moð brögðum neyddir til þcss að verða ki istnir, þá cr kristnin ok um háls mönnum, liún er þcim þá fanga- klefi. Kristnin getur verið lifandi afl einungis hjá þeim, sem skyn- scmin og upplýsingin liefir sannfært um, að þcir skyldu taka liana. Hvar sem kristnin verður vaidboðin hugmynd, þá hættir hún að íiyija mönnum von og gleði og lífgandi afi. llún verður þá cintómt valdboð, án sannleika, fegurðar eða kærleika, og livcrjum manni, scm þanuig er trúaður, væri eins gott að hafa cinkverja aðra trú, cða þá alls cnga trú. Þctta, að fá kristninni myndugloikann að vopni, cr því liið sama og að flctta liana öllu ágæti sínu, öllu því sem laðar mcnn að henni, öllu sannfæringarafii lionnar, cn gjöra liana að afli — eingöngu að afli. Ilið einamark og mið nýmælis þcssa cr það, að vopna kristn- ina mynduglcikanum, cn þá cru cru og cyðilögð áhrif hennar, og sinnarloga er ómögulegt ;ið vyita kristtnni trij meira og voðalegra

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.