Dagsbrún - 01.03.1896, Blaðsíða 12

Dagsbrún - 01.03.1896, Blaðsíða 12
— 44 — svöðusár, en Jpetta; cða g'jöra liana lmturslcgri og viðbjóðslegri í augum mannn, cn mcð l;cssu- Ef cg væri kristinu maöur, þi mundí cg standa á nióti nýmælt Jtcssu af öllum mínum ítrustu kröft* um. 0g ást mín til kristninnar niyndi knýja mig mcira, en nokk- uð annað tii mótstöðu þessarar. Ég skyidi tala til yðar á }:e;S:i lcið: “Kristin trú cr of góð, of göfug, of guðdómleg til l:ess, nð leggja hana í jafn griindarfult fclag, scm þetta fclag við aílið. Ég getekkiséð ltvcrnig nokkur kristinn maður, sctn trúir þvi, að kristi i trá geti og cigi að frclsa liciminn, gctu.i haft aðra skoðun- Því að, hvcrniggetur kristin trú hjáipað til þcss, að gjöra manninn sáluliólpinn mcð öðrn, cn hans cigin fijilsu samþykki? Hvernig getur hún gcrt nokkurn að bcti i manni mcð því, að lcmj.a hanri mcð svipuhöggum og gjöi-a hann að þræli? “Stjórnin cr afl, e i ekki sanníæring” segir Washington og að setja kristna trú inn í stjórnurskrán.Tcr að gj jra trúna að aíli, en ekki sannfæringu, að gjöra hana að valdboði en ckki áhrifum; það er að íletta t.’úna öllu því, sem getur iaðað menn að benni, að setja hana á bekk með líkamlegu afli og gjöri hana að stórri vcrkvél í staðið lifandi andlegs kraftar. Þanniggeta menn séð , að frá sjónarmiði kristinnar trúar cr nýmæli þctta óhafandi. Það sttnr trúna í fjandskap við réttlætið, skynscmina, upplýsinguna og allarandlegnr framfarir. Eru kristnir menn reiðubúnir og fúsir að g.jöra það? Eru þcir rciðubúnir a.ð svívirða og niðurhcgja sína eigin trú? Hver yrði aflciðingin af ný;> æii þcssu? Mundiþað gjöra menn heiðarlegri cða mcira sannleilcselskandi eða einlægri og betri? Nei! því að það vcrður ekki gjört mcð valdboði.—En þctta nýmæli niundi bvcrt á móti og óhjikvæmilcga gjöra mcnn að cnn meiri liræsnurum og iygurum, óþokkum og lmgleysingjum. Það yrði nóg af inönnum, sem segðust vcra kristair, þegar það væri að lög- um orðið; nóg af mönnmn, sem játuð kristni mcð vörunum “en væra’’ að innan kalkaðar grafir.” Hvcr, sem sækti um embætti^ mundi kalla sig kristinn. Ó! hvílík endnrlifgun trúarinnar mundi það ekki vcrða!! hvílíkur troðningur að ná i hin æðstu sæti!! Viljum vér í sannleika hleypa á stað öðru eins flóðf af liræsni, ó- þokkaskap og svívirðu? Viljum vér gjöra trúna að hlíflskildi svika óg pretta? Eigum vér að troðfylla kirkjurnar af mönnum, sem h-æsna ogsmjaðra? Eigum vér að gjöra altarið að vörkfæri mútu oj siðspillingar? Mig undrar það stórlega, að einmitt sjilíir kristnu mennhnu’ gkuli elcki hikiaust hafna nýmæli þessu, eins fljótt og hægt er, að

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.