Dagsbrún - 01.03.1896, Side 13

Dagsbrún - 01.03.1896, Side 13
þeir skuli ekki kasta því mcð íyrirlituingu af virðingu íyrir sinni cigin trú. Er ástand þeirra svo vonlaust, að þeir þurfi að kasta skynscminui, sönnunuin ölluin, sannfæring.i, öllum siðgæöisöfiuin, öllum góðuin hvötum og gripa til sverðsins? Er þctfa þcirra siðasta von? Er kristnin crðin svoaa veik og rotin? Ilelir hún tapað svo haldi sinu á skynsc ninni, að liún ncyðist til þcss, að ncyta aílsins? Allur liinn mentaði lieimur lilýtur að lirðpa út nýmæli þclta, scm í cðli sinu cr svo grimdarfult og villimannalcgt. Það mundi gjiíra stjórnarskrána að gröf frelsisins. Það mundi tæta í smisnepla “Declaration of Independenee”. Það mundi íleygja í sorpið liinum göfugu hugmyndum stofnanda þjóðveldisins. Ég tala hér sem amcrikanskur bo-gari, cn hvorki sem trúmað- ur eða vantrúarmaður. Eg kem liingað til þess, að veita liarð- stjórninni mótstöðu, en ekki trúnni. Eaddir hinna miklu manna í hinni fyrri sögu þjóðveldis þessa eru með mér. Öll saga mann- kynsins er með mér, allar kenningar vísindanna og heimspekinnar. Sorgarleikur hins liðna tíma varar oss við því, að vcr skulum gæta vor vel og stíga ekki þctta skref aftur á bak. Eg tala máli frelsis- ins réttlætisins og als þess, sem best er og göfugast í trúnni sjáifri. Ég tala máli rikisins, að menn skuli ekki vanbrúka liið feiknalega afl þess. Því að þegar afieiðingar' geta orðið jaín voðalegar, þá getur riki og stjórn aðeins orðið heillavænlegt og affarasælt mönuum með því að því sé beint og beitt í sína upprunalegu stefr.u. Sfjórn- in gctur verið ágætur þjónn, en cinnig óttalegur húsbóndi. Stjórnin getur ekki verið fulltrúi guðs, því að guð játa allir að enginn skilji og að hann sé ofar allri mannlegri skynsemi. Vér getum ekki lýst honum, jafnvel ekki hugsað oss hann. Stjórnin er gjörð afmönnum og handa mönnum. Ilún er takmörkuð í gjörðum sín- um. Hún er miklu fremur negativt sn positivt afl. Iíún bannar meira en hún býður. Hún neyðir en mentar ekki.................Ef að kristnin getur ekki gengið stigu friðarins, cn þarf að þrífa sverðið í liönd sér og gengur í félag við aflið, þá hlýtur hún að fara sömu för- inasem harðstjórnir liðinnatíma. Hún hlýtur þá að forganga. Vér setjum hér athugasemdir við fyrirlestur séra Nielsar Þor- lákssonar. Athugasemdirnar cru eftir ómentaðan bóndamann, sem alla æíi sína hefir unnið baki brotnu, sem menn segja, ogaldrei hefir á skóla gengið. Ilann or kannske sparlega upplýstur aí liinum hei- laga anda kyrkjumannanna, en liann virðist hafa fullan mælir af guðs anda, skynseminni; að minsta kosti verða ástæður klerksins léttvægar fyrir honum. Á þessu geta menn séð, hvernig menn, sem

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.