Dagsbrún - 01.03.1896, Page 14
— 4G
klerkar kalla mentunarlausa, lítt liugsancli og lítt skriíandi, geta
kollvarpað ástæðum þcirra kyrkjumannanna, þó að klerkar liaíl
varið árum saman til þess að læra það, hvernig þeir ættu að fara að
flækja og vcrja þessar gömlu, og ég vil segja heiðinglegu trúarskoð-
anir sínar. — Athugascmdirnar verða á við fullkominn fyrirlestui’
að lengd.
Athugasemdir
við íyrirlestur séra N. Steingríms Þorlákssonar “Um gnðdóm drottins
vors Jesú Krists,” í ‘ Aldamótum ’ 1891.
Eftir Jónas Kortson, Mountain, N. D.
Af því skorað var á mig seni vantrúarmann á kyrkjukenning-
una, um guðdóm Krists, að lesa fyrirlesturinn með athygli og lici'a
hann vandlega sáman við Nýjatestamentið,' til að sjá, livort hann
ekki mcð rökum sannaði guðdóm Jesú, þá gerði ég það. En ckki
var ög kominn langt, er ég sá skýin sortna á himni hans. Því réðst
ég í að gera athugasemdir við fyrirlesturinn, til þcss að geta sýnt á-
lit mitt á honum, og ef ske kynni að einhver kyrkjumaðurinn vildi
lesa þær, og vegna “ guðs sannlcika ” athuga hvað sannleikur er.
Því orþódoxían liefir haft heiðinglegar kenningar um Jcsú, eins og
26. P.sálm. sýnir; þar segir: “Heiðingjar lmlda gjörðu | hjáguðir
þeirra senn | börn ættu alin á jörðu | eins og holdlegir menn.” Og
þetta heíir þrenningarkyrkjan verið að kenna um Jesú Krist síðan á
Niceu þingi, er sett var 325 c. K., er Athanasíus hiskup gat haft
Constantin keisara mikla til að lögbjóða guðdóm Jesú, og var út-
legðar dómur lagður við ef ei var hlýtt. Síðan var þetta trúboðum
heiminn rekið með sverði, eldi og liótun helvítis kvala um alla ei-
lífð, þeim er eigi trúðu. Og þó eru klerkar þessa trúboðs svo ó-
skamíeilnir, að kenna það söfnuðum sinum, að fyrir guðdómskraft
Jesú haíi þessi “sanna” trú breiðst út um heiminn, þvert ofan í sög-
una og samvisku sína, ef hún er nokkur til. Þetta sýnir kærusemi
þeirra í embættinu.
Um yfirnáttúrlega kenningu fyrirlestursins skiíti ég mér ekki,
því allur fjöldi manna veit nú, að liún er tii orðin af vanþekkinguá
náttúrunni, og er því nú sem lík, dauð, köld og stirðnuð. Það eru
tilvitnanirnar í Nýjatestamentið, sem ég geri athugasemdir við, og
á eftir sýni hvað biblían kennir um guð og Jesú.
Við hverja grein, tekna úr fyrirlestrinum, stendur: Fl., sem á
aðlesait: Fyrirlesturinn; en við athugasemdirnar stendur: Sv., cr
lesifat: Svar.