Dagsbrún - 01.03.1896, Blaðsíða 16

Dagsbrún - 01.03.1896, Blaðsíða 16
— 48 — lieyrðu honnm bér að cins í orði kvcðnu. Ilann scgist aldrci bafa þekt þi og þcss vegna cigi þeir ckki beima liji sér í binmaríki. Ilef- ir sá scm cr að eins maður iCyfi til að tala þannig? Sv. Það þarf ekki að scgja við liöf Fl.: livcr ert þú scm ann- arlegan þjón dæmir ? Því ef kyrkjan cr sett gngnvart bibiíunid til að sj'i, livað bvor uni sig kennir, verða þær mjög óskildar. liitning- inöll nef'nir einn einasta guð og cngan guð til ncma liann. Kyrkj- an scgir það ósatt, með því að scgja að guð sé þríeinn. Biblía > iæt- ur skíra þá, sem voru fu!lþro=ka og þvi sjilfvilj igir b'.ðust skírnar. Kyrkjan þar á móti skírir meðvitundarlaus ungbörn, óg lætur bina fullorðnu balda uppi svörum fyrir þau, og þetta þykist kyrkjan bafa úr ritningunni. En að 14 árum liðnum, cr þossi ungbarnaskírn orð- in ómerk og ónýt, orðin lieiðni, þá þarf aftur að kristna þau með fermingunni, án vatns og sérstakra votta, einungis að þau sverji sig undir hinar biblíugagnstæðu trúarjátningar kyrkjunnar. Þettadug- ar þar sem trú og kyrkja er valdboð, en síður þar scm menn eru frjálsir að hugsa, trúa og talá. Því eru prestar vorir sárir yfir, að geta ekki haf't þau bönd á löndum sínum, sem lialdi þeim um aldur og æfi blindum í kyfkjuprísundinni. Þetta sýnir og sannar það, hvað kyrkjan í anda og sannleika hefir Jesúm fyrir drottinn sinn og guð ! 0g cf dómsorð (Matth., 7, 23) hafa nokkuð að þýða, þá eru það þrenningar kyrkjunnar sem þau hvíla á. Því dæmir höf. Fl. sig og sina kyrkju, og yi ði bókunum nokkurn tíma fiett upp, þá mundi höf. 'FI. mcð öllum þingheimi standa liöggdofa og segja: yið höfum þá slegið okkur sjálfir. [Framli.] Fleiri kaupendur. Já, miklu fleiri kaupendur viljum vér fá að Dagsbrún. Og því bjóð- um vcr þau kostaboð, að hver som sendir oss $1.00 f> rir yfirstand- andi árgang blaðsins, fær allan síðasta árg. ókeypis, og auk þess, ef óskað er, fjóra þýdda og frumsamda fyrirlestra, — alt fyrir að eins einn doilar. Þeir sem útvega oss nýja kaupendur, fá í ómakslaun 25% af hverjum nýjum, fyrirframborguðum kaupanda. Send til íslands og fyrirfram borg. hér, kostar Dagsbrún 75c. Gefið út af Únítarasöfnuðinum í Winnipeg. Bitstjóri: ' Magnús J. Skautason. 018 William Ave. Féhirðir og afgreiðsluinaður : Magnús Pétursson. 709 Alexander Ave. — Box 3C5. Heimskringla Prtg. & Publ. Co.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.