Ljósið - 15.03.1923, Síða 4

Ljósið - 15.03.1923, Síða 4
LJOSIÐ Sjáandí sjá þeir ekki — Einar Kvaran, vantrúaður víst er maður, um það vitnað get eg glaður, guði er hann ei tapaður. Engir ríkir eiga’ að fara’ í djöfladýki, drengjum þó hér lýgin líki lýgin ei kemst í himnaríki. Reikningar á himnum eru hafðir hreinir, ritning frá því gömul greinir að galdramenn þar séu’ ei neinir. Ræningjar og lygarar, sem lög guðs brjóta, allir drottins náðar njóta, náð allir hjá Kristi hljóta. A hvítan pappír ber eg blek með beittum penna. Bjarta trú vil bræðrum kenna, burt skal ekki’ af hólmi renna. Þó mér mæti þorparar með þræla trúna, heiðindómur hlýtur fúna. Herrar kaupa Ljós mitt núna. Frelsarinn góði frelsar mann en fjandinn ekki. Upplýst vil eg þjóðin þekki og þrældóms brjóti villuhlekki. Ferskeytla. Börnum guðs á biskup Jón að bjóða hreinan sannleikann. Er biskupinn alið flón, ef ei þekkir frelsarann. Einar J oclmmsson. Prentsmi&ja Acta — 192B.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.