Ljósið - 01.01.1908, Side 3
JPormáli.
Ljósið mitt er tímarit en ekki hálfsmánaðarrit eins og
málgagn þjóðkirkjunnar lúthersku, sem vinur minn séra Pór-
hallur Bjarnarson gefur út.
Ljósið mitt eflir ekki síður hreinan kristindóm og sanna
menning, heldur en málgagn lútliersku kirkjunnar. Lútherskan
er að deyja fyrir skynsamlegri framsókn vitsins og frelsi manns-
andans. Leit eftir sannleika, kærleika og réttlæti vors góða
andlega föður, er gaf oss kristnum mönnum barnarétt og frclsi
til að nota vitið, til að rannsaka gamla mannaverkið, ritinguna.
Vér eigum að velja og liafna. Ilerra vor og faðir heíir alls ekki
sett neina hlekki á frelsi barna sinna.
Drottinn er góður faðir barna sinna, miskunar sig- cilíf-
líflega yflr þau. Hann fullkomnar manneðlið með því, að láta
oss breyta skoðunum og hrinda ljótum lærdómum villuþjóðanna,
sem ekki skyldu þann fyrsta krisnta mann, Jesú.
Það er af mér dæmt ókristileg kenning, að faðir vor á
himnum hafi látið kvelja og devða gott afkvæmi sitt, fyrir aug-
um sér. Enginn réttliugsandi mannvinur getur án hneysu mælt
fórnarkenningu kirkjunnar bót.
fað er svívirðileg vantrú að kenna, að guð skapi líf til
eilífra kvala, ckki lieldur til þess að það verði að engu. Bað er
argasta lýgi, að nokkur skapaður maður þurfi að óttast góðan
guð. Væri guð illur, er sjálfsagt að liata þann þræ).
Ljósið mitt kemur ekki út fyr eníjanúar 1909. Það verð-
ur sent í alla hreppa á íslandi, og er skorað á lútherska guð-
fræðinga að kasta hneixlis-kenningunni, og létta og skýra málið.
Sannleiksþckking vor kristinna manna, ln'in er ekki gefin
öll i einu, lieldur íer hún vaxandi, eftir því sem andi drottins
vors úlbýtir anda sannleikans, sem náðargjöf, þcim cr lionum
þykir helzt undirbúnir, og bezt fallnir til að stríða fyrir sann-
leikann. Svik í taíli og spilum er Ijótt. Ótrúmenska við sann-
leika, frelsi og réttlæti á jörð eru stór-glæpir, sem hegna sér sjálf-
ir. Góður andi er læknir mannlífsins.
»Með þeim sama mælir og þér mælið öðrum, skal yður
aftur mælt vcrða.«