Ljósið - 01.01.1908, Blaðsíða 7

Ljósið - 01.01.1908, Blaðsíða 7
LJOSIÐ 3 Enginn varna mér á máls, mín er trúin laus úr hafti. Það vel skilji þjóðin frjáls þörf er að beita sannleiks krafti. Vantrúar er komið kvöld, kreddutrúar eyðist valdið; 'frelsarans ber eg skrúða og skjöld, skírnareiðinn bræður haldið. Skírður guð mér leggur lið, löndum breiðist frelsisritið. Blessað holt er blávatnið, börnum ei það gefur vitið. Sönn guðs orð eg mikið met, mennirnir eg vil að batni. Eg skírður það ei skilið get að skollinn Adam kafni í vatni*. Mig oft hneixla mennirnir, manna sálir allar batni; ei þeir verða upplýstir af jarðnesku bláu vatni. Villan lærist veraldar, vondum bneixlum margur þjónar. Það eru viltir aumingjar Adventistar bókstafsþjónar. Lærðir prestar landi í Lúters-kirkjur eiga sópa, gott víst hefir þjóð af því. Þjóð upplýsist! hátt eg lirópa. Svo að mönnum lýsi Ijós, Ijótu máli prestar kasti. Góðum Kristi gefum lirós, Gyðingar þó drottinn lasti. ) Adnm er freistari.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.