Ljósið - 01.01.1908, Síða 7

Ljósið - 01.01.1908, Síða 7
LJOSIÐ 3 Enginn varna mér á máls, mín er trúin laus úr hafti. Það vel skilji þjóðin frjáls þörf er að beita sannleiks krafti. Vantrúar er komið kvöld, kreddutrúar eyðist valdið; 'frelsarans ber eg skrúða og skjöld, skírnareiðinn bræður haldið. Skírður guð mér leggur bð, löndum breiðist frelsisritið. Rlessað holt er blávatnið, börnum ei það gefur vitið. Sönn guðs orð eg mikið met, mennirnir eg vil að batni. Eg skírður það ei skilið get að skollinn Adam kafni í vatni*. Mig oft hneixla mennirnir, manna sálir allar batni; ei þeir verða upplýstir af jarðnesku bláu vatni. Villan lærist veraldar, vondum hneixlum margur þjónar. Það eru viltir aumingjar Adventistar bókstafsþjónar. Lærðir prestar landi í Lúters-kirkjur eiga sópa, gott víst befir þjóð af því. Þjóð upplýsist! hátt eg lirópa. Svo að mönnum lýsi Ijós, Ijótu máli prestar kasti. Góðum Kristi gefum brós, Gyðingar þó drottinn lasti. *) Adnm er freistari.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.