Ljósið - 01.01.1908, Qupperneq 5

Ljósið - 01.01.1908, Qupperneq 5
LJOSIÐ TÍMARIT ER MÓTMÆLIR VILLUIÍENNIMGUM VÍGÐRA KENNIMANNA, ER HVORKI VILJA NÉ GETA VARIÐ SIG FYRIR ANDANS SVERÐI EINS MANNS. RITSTJÓRI, UTGEFANDI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: EINAR JOCHUMSSON. 1. ár Reykjavík, Janúar 1908. l.blað. Iib ii gangsord. Eg, sem er sterkur trúmaður á ljósið, sem kom í heiminn öllum mönnnm og þjóðum til blessunar, kalla tímarit mitt »Ljósið«, þar eð enginn ritstjóri liefir valið það nafn, svo eg muni til. »Verði Ijós« kallaði séra Jón Helgason þjóðkirkjulegt blað, er hann gaf út til stuðnings kirkju sinni. Um sama leyti gaf lector prestaskólans út »KirkjubIað« frjálslega ritað og að því leyti til betra en »Verði Ijós«. Hvorugt blaðið gat þrifist lijá þjóðinni, svo þau hættu að vera til. Mun almenningi liafa þótt bæði blöðin of þjóðkirkjuleg, en þjóðkirkjan hefir slæmt orð á sér. Hún er af hugsandi mönnum álitin vera gömul ágirnd- arstofnun, nokkurs konar ræningjabæli, sem lifði á illa fengnu ránsfé frá kaþólsku kirkjunni og nú á fátækrafé. Prestar þjóðkirkjunnar eru ekki álitnir vera samvizku- samir og sannorðir, síst í kirkju. Utan ltirkju munu þeir vera líkt og fólk er llest, misjafnir, og allir líkjast þeir of mikið ömmu sinni, kaþólsku kirkjunni, þá cr um kirkju- verk er að ræða. Yfirmönnum þjóðkirkjunnar þótti ekki sómasamlegt að láta ekki neitt málgagn vera í landinu til stuðnings lúterskri þjóðkirkju og gáfu því út »Nýtt kirkjublað«. Það er 2ja áragamalt og standa fyrir því prestaskólakennimenn- irnir séra Jón Helgason og lector Þórliallui Bjarnarson. Biskup þjóðkirkjunnar er víst ekkert við það riðinn. Það

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.