Ljósið - 01.01.1908, Síða 9

Ljósið - 01.01.1908, Síða 9
LJÓSIÐ 5 og þær gömlu, bráðvitlausu kenningar lútersku kirkjunnar, sem nú þola ekki ljósið. Eg er ekki að biðja þessa herra um neina vægð eða vorkunnsemi; þeir inega allir ritá á móti mér og málefni mínu, ef þeim sýnist það sómasamlegt; eg skal ekki flýja undan þciiTa vopnum þó liðsmunur sé, — fjórir lærðir sæki að einum ólærðum. — Eg kann að slá fjóra nagla á liausinn svo þeir bogni allir. Það mun sjást seinna. Til presta. Margir liafa lýgnir lært lögmálinu góðu spilla. Eg liefi klerka sálir sært, svíkja hlýtur þeirra villa. Þeir nú hugsa mest um mat, maga reyna sina fylla. Komið nú er gat við gat guðfræði á þeirra illa. Alvarlegt er málið mitt, myrkraverkin eg vel þekki. Borið liönd fyrir liöfuð sitt heimsins prestar geta ekki. Kveð eg niður mas og mont menn rétt stjórni tungu sinni, dæmdan ala dauða er vont drottins vors í húsi inni. Ei þér orð mín ónýtið, ekki neinu Kristur tapar. Hneixlið gamla helvítið, heiðinn andi í myrkri skapar,

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.