Ljósið - 05.03.1908, Qupperneq 1
LJÓSIÐ
TÍMARIT
ER MÓTMÆLIR VILLUKENNINGUM VÍGÐRA KENNIMANNA,
ER HVORKI VILJA NÉ GETA VARIÐ SIG FYRIR ANDANS
SVERÐI EINS MANNS.
RITSTJÓRI, ÚTGEFANDI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: EINAR JOCHUMSSON.
1.
ar
Reykjavík, Marz 1908.
5.blað.
Húðstrokan
j» Hallgrím biskup og þjóna hans.
Enn upp hrópar Einar snjall:
Elur biskup synda fall,
börnum herrans gefur gall;
guðlaus hneyxli selur karl.
Upp á kostnað lýðs og lands
lýgin kend er andskotans,
kirkjunnar allur klerkafans
kyrkir vit í heila manns.
Klerkar sundra sauða hjörð,
svívirðing þeir kenna á jörð,
ritning, gömul reglugjörð,
rituð var ei lífs af vörð.
Prestar Ijúga lýðnum að,
lifandi jeg vitna það,
hér í þessum höfuðstað
helvítið sé óefað.
Þó ritning þyki mikið merk,
marglesin af viltum klerk,
heyrið orð mín stór og sterk:
steindautt er hún manna verk.
Röng trúfræði er ritningin,
rétt því ekki er guðs trúin,