Ljósið - 05.03.1908, Qupperneq 2

Ljósið - 05.03.1908, Qupperneq 2
34 L JÖSIÐ þetta skilji þjóðin svinn þörf er að skýrist heimurinn. Ótti guðs er óþarfur, óttast sannleik Hallgrímur, myrkrafursti margdæmdur mun ei verða eilífur. Hjátrú þarf að hrinda á bál, höggormur fékk aldrei mál, gyðinga var trúin tál, tálið ljótt ei mentar sál. . • ; . / k.-' ^ '.-Cj Prestar skilja’ ei skálda mál, skrökva þvr'aðmngri sál; vitringa er hjátrú hál, þó hafi lesið sánkti Pál. Eg montið þekki fræðaflón, flónið mest er dócent Jón, líkir hannþeimvið lamb og ljón ljós sem breiðir yfir frón. Mikla alheims meistarann sem mann þeir kenna dauð- legann; ég segi vinum sannleikann, svívirða þeir guð og mann. Fróður dócent fór í stól, fordeild sýndi hann um jól, gullkross setti sinn á kjól, sannleikann af heimsku fól. Dócent Jón á bara bágt, bíð eg mínum vini sátt, Jesú Kristur mér gaf mátt, menn hann allir lofi hátt. Drottinn, sendu lýðnum ljós, lögmál sé ei undir rós, góðum gefi hirði hrós hver einn maður, líka drós.

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.