Ljósið - 05.03.1908, Blaðsíða 5

Ljósið - 05.03.1908, Blaðsíða 5
LJÓSIÐ 37 Víst hafa klerkar lært þá list, að lýgi kenna börnum fyrst, í hneixliskenningþjóðvarþyrst því hafá flestir trúna mist. í landsins skóla lærðu menn lýgi þá sem kend er enn, aldrei eg á báli brenn, burt eg ekki af hólmi renn. Gömul eru guðaspjöll, gölluð eins og brunnin fjöll, heneixlisfræði taki tröll, talað hef eg orðin snjöll. í mjög lágu eg sæti sit, satt mál þó eg bræðrum flyt, lýðnum síst mín Iíka rit, sem lögmálinu ei hafa á vit. Menn halda ljótt að segja satt, sannleikanum margur hratt, vitringar nú fara flatt, þó fínan brúki silkihatt. Eg til á ekki föt nein fín, frelsissólin þó mér skín, perlum fleygt var fyrir svín, fróðir skylja orðin mín. Mörgum mín er kenning kunn kristnir bræður opnið munn, óþarfann á byrgja brunn, sem blindarsérhvern stálarunn. Drottinn trúr ei dó á kross, drottinn góður frelsar oss, prestar lýgi halda hnoss, hneykslisfræði gefa koss. Það eru rotin þeirra verk, því mín standa orðin merk,

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.