Ljósið - 09.03.1908, Blaðsíða 8

Ljósið - 09.03.1908, Blaðsíða 8
48 L J Ö’S IÐ Veröldin vond og flá veltur í heljar-gröf, kristnir menn sannleik sjá sál góð var Guð Jesú. Nóttin er liðin langa, lýðnum því kennist eilíf trú. Vond eru manna mein, menn fróðir drýgja synd, þjóðin það sjá er sein svíkur trú Lúthers fyrst. Kirkjunnar fræðin kalda kendist ekki af góðum Krist. Meistarinn missir ei meistaraverkið sitt, þrýtur háns náðin?, nei! náðar hann heiminn sinn. Einn drottinn engu tapar, ekkert fær dæmdi andskotinn. Sfíiha. Kirkjunnar er kenning flá, kærleiks skulum bera merki, ekki neitt mun fjandinn fá . frelsarans af sigurverki. f/S/S/S/S. s s s/s, s s s s, s s r- s/s/s/s, s s s s/s/s/s, s s/s/s/s/s/s/s/s/s/s. Útgefandi tímarits þessa býr í Pingholtsstrœii Í5. Hjá honum fást keypt rit lians »Hróp og lögmák, »Krist- indómur« og fleira smávegis. Útgefandi og ábyrgðarmaður »Ljóssins« kennir, að Kristur sé drottinn almáttugui’, lians andi guð, er stjórna á kristnum mönnum. PBENTSMIÐJAN QtTTEKTBEKG,

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.