Ljósið - 09.03.1908, Blaðsíða 3

Ljósið - 09.03.1908, Blaðsíða 3
L J 0 SI Ð 43 Millilandanefndin heldur leynisamkomur síðan öðru hvoru, og þagmælska fyrirskipuð. Meira hefir ekki fréts af þessum vinafagnaðar- fundi!!! Hugvekj a til biskupsins og þjóna hans. Mottó: Sjáið Ijósið blessað bjart björtum nú á degi. Kenningbreyta þaðerþarft. þjóðin hneixlum íleyi. Þú biskup íslands, Hallgrímur Sveinsson, átt að sjá, og þú þarft að sjá, að nú — einmitt nú —, á þessum mikla frelsis og vantrúar tima, dugar ekki deyfð og skeitingarleysi í trúarefnum. Það er sorglegt tákn trúleysis og kæruleysis þíns og pþjóna þinna, hvað þú og þið, kirkjunnar yfirmenn, tak- ið lítið eftir orðum mínum, þá eg ber fram sannleik- ann, og árásir á ykkur, trúboða lútersku kirkjunnar. Eg veit sjálfur, og það sjá og skilja lesendur rita minna, að árásin á ykkur, kennimenn drottins, er aldeil- is dæmalaus, — að undanteknu því eina dæmi þá mannvinurinn Messías réðst á kennimenn þjóðar sinnar á Gyðingalandi. Guðfróðu klerarnir á Gyðingalandi þögðu við orð- um Messíasar, hrundu þeim ekki, en skárust þó í hjört- um sínum af hatri til sanna mannvinarins. Var það ekki sannleikurinn, sem Messías talaði, er Gyðingar og skriftlærðir reiddust af og gátu ei hrundið? Hefði mannvinurinn Messias verið að tala um þá fróðu herra lýgi, bæði á bak og brjóst, þá hefðu prest- urnir ekki þurft að stefna Ijúgvitnum á móti þessari ó- viðjafnanlegu hétju, sem þorði að segja þeim til synd- anna. Messías var enginn engill, því góður andi frá drotni ídsmáttúgum verður og hefir aldrei verið svívirtur, kval-

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.