Ljósið - 27.06.1913, Síða 3

Ljósið - 27.06.1913, Síða 3
L J Ó S I Ð 75 Sjálfur prófessorinn kemst ekki lengra, en svo í elleftu hug- leiðing sinni; að hann segir þessi oið, »Sé Jesús Kristur guðs sonur, þá er hann drottinn minn og herra, sém mér ber að hlýða í öllu.« Nú sjáum vér aliir, sem trúum á Jesúm Krist sem sannan guð, að hér er efi, en ekki staðföst trú. Þar við bætist, að hann breytir ( orðum og verkum ekki eftir fyrirmyndinni, Jesú frá Nazaret, sem var þó sannur maður, er þekti föðurinn, sem er uppspretta allrar náðar og miskunnar, og hann sagðist gjöra hans vilja, því að andi föðursins starfaði í honum og jesús starfaði fyrir föðurinn, Og Jesús vildi Ieggja alt undir föðurs- ins vald, eins og faðirinn gaf honum alt vald til að sigra myrkra- verk mannanna, sem spretta af vanþekkingunni og misskilningn- um á því, hvað gott sé og sómasamlegt handa börnum þess eina sanna guðs. Jón Helgason þarf að læra betur að kasta dæmdum hneyksl- um þeim, er kirkjunnar þjónar halda fast í, þó ómögulegt sé fyrir þá að verja þá Ijótu lærdóma, sem leiða börn frájesú Kristi til veraldlegrar villu og stundarhagsmuna. Veröldin fyrirferst og hennar glys og heimska, en sannur heimur guðs stendur og mun starfa á þeim grundvelli sem traustari er en sandurinn. Heiðindómur, gyðingdómur og margskonar önnur trúarbrögð mega ekki vera samfara og vafin um það heilaga evangeh'ó, sem er náðarboðskapur til allra þjóða. Útskúfunarkenning, blóðfórnarkenning, gömul táknatilbeiðsla — þetta á alt að falla fyrir nýrri og hreinni siðmenningarkenningu, sem hver skynsamur maður finnur að eykur blessunarríkar fram- farir, ekki einasta handa þeim svokölluðu læ'rðu mönnurn, heldur og handa öllum, sem vinna í víngarði drottins, Mér er illa við alla kúgun og alt valdboð, einkanlega þegar um trú er að tala. Lifandi trú er gjöf frá lífsins og kærleikans föður, sem vér börn Jesú Krists viðurkennum, að lrann sé okkar •alt, þar eð hann hefir orð eilífa lífsins og er sá, sem vald hefir til að hreinsa sorann úr gullinu, og skilja myrkið frá Ijósinu, og sannleikann, sem er talinn frelsari vor, frá hinni viðurstyggi- legu lygi, sem maðurinn hefir með tungu sinni nrest syndgað með. Eg lofa því að fylgja af öllum kröftum hverjum þeim mann-

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.