Ljósið - 15.05.1920, Síða 5
í>
er elska og trúa betu’r sanna manninum nýja en hin-
um gamla manni ósanna, að efna loforð sín. Já, það
er enginn efi á þvi, að herra biskup Jón Helgason á
að enda loforð sín, þau, að breyta guðfræði okkar ís-
lendinga til batnaðar. Hjörð frelsara vors er sundruð,
því er full þörf á að sameina hana undir eina lifandi
trú á þann góða hirðir, Jesú, sem engan rekur frá sér
og vill að allir syndarar hljóti blessun af náðarkrafti
sannleikans. Blóðfórnarkenning kirkjunnar er brot á
móti kærleikskenningu meistara vors.
Þessari hugvekju minni er Jón biskup beðinn að
svara. Með vinsemd.
Einctr Jochumsson.
Bundið mál.
Til Jóns biskups ilelgasonar.
Orlit heíur Eiunr Joohumsson.
Þér byskup lýsi sálna sól. | Synd í gröf á falla.
Öllum heim gaf Jesús jól. | Jesús frelsar alla.
Jesús kendi kærleikann, | Kristinn var hans andi.
Segja þorði sannleikann | Sínu í feðra landi.
Maðurinn dæmdi mentaða | Móesesar vini.
Segja þorði sannleikann | Satans nöðrukyni.
Segja þarf um sannleikann. | Sannleik má ei leyna.
Heiðra á ei hneikslarann, | Er hörð lög lét á steina.
Satt það talar munnur minn: | Mörður heiðinn falli.
Enn þá dýrkast afguðinn. | Er það vondur galli.