Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2006, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 07.12.2006, Blaðsíða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR Grindavík: Brátt fara jóla svein arn ir að týn ast til byggða og eru ef laust mörg börn far in að bíða spennt, til bú in með óska list ann. Ég man vel þá spennu sem magn að ist þeg ar leið á kvöld ið 11. des- em ber, á mín um yngri árum. Spennu yfir því hvað mað ur fengi í skó inn sem bland að ist kvíða fyr ir því að ná ekki að sofna og fá þá ekki neitt. Þeg ar kom ið var í leik skól ann eða skól ann dag inn eft ir sner ist allt um það hvað hefði beð ið manns í skón um um morg un inn. Oft ar en ekki var það mandar ína, epli eða svali ásamt happa- þrennu eða sleikjó, svo eitt hvað sé nefnt. Mandar ín an frá jóla- svein in um var auð vit að miklu betri en þær sem mamma keypti, eplin þau bestu í heimi og það var því líkt sport að drekka jóla- sveina sval ann með nest inu í skól an um. Þeg ar mað ur náði viss um aldri varð svo fer lega púkó að setja skó- inn út í glugga. Þá lenti mað ur í smá til vist ar kreppu því það var auð vit að gam an að fá samt eitt hvað í hann. Sem bet ur fer var jóla sveinn inn svo skiln ings rík ur að oft ar en ekki beið manns eitt- hvað snið ugt á glugga kist unni einn og einn morg un inn! -En það mátti auð vit að eng inn frétta af því. Und an far in ár hef ég unn ið mik ið með börn um og að sjálf sögðu fæ ég upp lýs ing ar um hvað hver og einn fær í skó inn. Æ oft ar eru börn in að fá geisla diska eða tölvu leiki og kem ur það mér alltaf jafn mik ið á óvart. Hvað varð um gömlu góðu gjaf irn ar? Smarties, hár skraut, match box bíl ar, lím mið ar, kind eregg, kerti og fleira í þeim dúr? Hvern ig út skýr ir mað ur fyr ir börn um af hverju Stúf ur gaf sum um sleikjó og 100 kall en öðr um 1000 kall? Eru jóla svein arn ir farn ir að taka þátt í “lífs gæða”kapp hlaup inu? Verða skógjaf irn ar í ár DVD spil ar ar, PSP tölv ur og Puma skór? Kannski er þá kom inn tími til að ég seti skó inn aft ur út í glugga, ég gæti feng ið nýja tölvu. Ég held að jóla svein arn ir hafi misst að eins sjón ar af til gangi sín um. Hlut verk þeirra er að stytta bið tím ann til jól anna með því að gleðja börn in með litl um gjöf um ef þau eru þæg. Stóru gjaf irn ar eiga heima und ir tré nu á að fanga dags kvöld en ekki í skón um. Ég hvet jóla svein ana, alla sem einn, til að stilla gjöf un um í hóf og koma þannig í veg fyr ir mis mun un. Gefðu mér gott í skó inn ER NÝR PISTLAHÖFUNDUR HJÁ VÍKURFRÉTTUM ������������������������ ����������������� ����������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� � � � ��� ���� � � ��� �� � � � ����� ��� � � � � � �� � � � � ��� � ��� � � � � � � � � � � � �� �� �� �� ��� �� ��� �� �� �� �� �� �� �� ��� �� �� �� �� �� � �������� ���������� ������ ��������������������� ��������� ��������� ������ ������������ ������ ����������������� ������ ������������������ ������������� ����������������� ������ ������������� ���������������� �������������������� ��� ������������������������� ������������� ������������ �������� ����������� ����������������������� ������������� ��� ���������� ��� ���������� �������� ��� ����������Slökkvi lið Grinda vík ur fékk höfð ing lega gjöf af-henta sl. laug ar dag þeg ar Sjó manna- og Vél stjóra fé lag Grinda vík ur, Vís ir hf. og Þor- björn hf. færðu slökkviliðinu full kom inn fjar skipta bún að að gjöf. Af hend ing in fór fram í hús næði slökkvi liðs ins við Hafn ar götu og voru sam an komn ir bæði slökkvi liðs menn úr Grinda vík og full trú ar gef enda. Það var Ás mund ur Jóns son, slökkvi liðs- stjóri, sem veitti gjöf inni við- töku úr hendi Pét urs Páls son ar, for stjóra Vís is hf. Um er að ræða 4 sett af full komn um bún- aði fyr ir reykka f ara þ.e.as V.H.F. tal stöð í grímu og hand stöð og að auki 12 V.H.F. hand stöðv ar sem nýt ast við að gerð ir á vett- vangi. Stöðv arn ar eru sett ar upp með öll um neyð ar rás um sem og öll um þeim rás um er not ast við slökkvi- og björg un ar störf t.d. rás ir björg un ar sveita, Grinda- vík ur höfn, Al manna varn ir og fleiri. Ás mund ur slökkvi liðs stjóri og Pét ur Páls son for stjóri . Slökkvi lið Grinda vík ur fær góða gjöf Bláa Lón ið hf. og Gufa ehf. hafa gert með sér sam starfs samn ing sem lýt ur að mark vissri upp bygg- ingu og efl ingu heilsu lind ar- og gufu baðs starf semi við Laug ar vatn. Grím ur Sæ mund- sen, for stjóri Bláa Lóns ins og Krist ján Ein ars son, stjórn ar- for mað ur Gufu und ir rit uðu samn ing inn í Bláa Lón inu fyrr í þess um mán uði. Holl vina sam tök Smíða húss og Gufu baðs á Laug ar vatni höfðu for göngu um að stofna Gufu ehf., en fé lag ið kem ur til með að reisa og eiga ný mann virki sem byggð verða við gufu bað ið á bökk um Laug ar vatns. Bláa Lón ið hf. mun sjá um rekst ur að stöð unn ar og verð ur fé lag ið jafn framt fag leg ur ráð- gjafi við upp bygg ing una að Laug ar vatni en Bláa Lón ið gegn ir for ystu hlut verki í heilsu- tengdri ferð ar þjón ustu á Ís landi. Gufu bað ið á Laug ar vatni er nátt- úru legt þar sem það er byggt yfir hver með hreinni vatns gufu. Að auki býð ur stað setn ing gufu- baðs ins al veg á vatns bakk an um upp á mögu leika til að skapa fjöl breytta og sér staka að stöðu fyr ir gesti. Meg in mark mið Gufu og Bláa Lóns ins með upp bygg ing unni er að hafa í heiðri og efla þá bað- hefð sem gufu bað ið við Laug ar- vatn hef ur skap að og gera þar ein stak an bað stað fyr ir ís lenska og er lenda gesti. Starf sem in mun skapa ný störf í Blá skóga- byggð. Að mati sam starfs að il anna mun upp bygg ing in styrkja heilsuí- mynd Laug ar vatns og ná grenn is og efla enn frem ur ímynd Ís- lands sem heilsu lands. Áætl að er að nýja Gufu bað ið við Laug ar vatn hefji starf semi á vor dög um 2008. Sam starf um upp bygg ingu Gufu baðs ins við Laug ar vatn Bláa Lón ið hf. og Gufa ehf.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.