Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2006, Blaðsíða 34

Víkurfréttir - 07.12.2006, Blaðsíða 34
34 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR Í sveit ar stjórn ar kosn ing-un um í vor vann E-listi, listi Strand ar og Voga af- ger andi sig ur á H-lista sem hafði ver ið við völd í Vog um síð ast lið in 16 ár. Nýr meiri hluti kaus við upp haf kjör tíma bils ins að fá greina- góð ar upp lýs ing ar um stöðu mála frá hlut laus um að ila til þess að gera sér bet ur grein fyr ir verk efn inu sem framund an er. End ur skoð enda skrif stof an Gr ant Thornt on var feng in til verks ins og unnu þeir skýrslu sem nú hef ur ver ið til um fjöll- un ar í bæj ar stjórn. Skemmst er frá því að segja að full trú ar minni hlut ans gerðu eng ar at hug- semd ir við skýrsl una, aðr ar en þær að benda á að hluti fram úr- keyrslu fyrstu 6 mán uði árs ins séu til komn ar vegna starfs mats sem sam þykkt var fyrr á ár inu. Nið ur stöð urn ar virð ast hins veg ar hafa far ið fyr ir brjóst ið á fyrr ver andi odd vita og bæj- ar stjóra sveit ar fé lags ins og í grein sem þau rita í Vík ur frétt ir þann 23. nóv em ber síð ast lið inn gera þau at huga semd ir við að upp lýs ing ar sem fram koma í skýrsl unni séu dregn ar fram. Í grein inni saka þau nú ver andi meiri hluta um að sverta ímynd sveit ar fé lags ins með því að draga rétt ar upp lýs ing ar fram í dags ljós ið. Það er ein kenni leg af staða eins og fram kem ur í áð ur nefndri grein að halda því fram að allt sem vel sé gert sé vald höf um að þakka en það sem mið ur fer sé vegna ut an að- kom andi áhrifa. Grein ar höf- und ar tala um að fyrr ver andi meiri hluti hafi vit að að rekst ur- inn yrði í járn um en lít ið bar á þeim upp lýs ing um í kosn inga- bar átt unni og þó fyrr ver andi vald haf ar kjósi að bera sam an bága stöðu sveit ar fé lags ins við sveit ar fé lög í svip aðri stöðu, þá bæt ir það ekki fjár hags stöðu Sveit ar fé lags ins Voga. E-list inn mark aði skýra stefnu í að drag anda kosn inga varð andi upp lýs inga gjöf til íbú anna og er þessi út tekt einn þátt ur í þeirri upp lýs inga gjöf. Þarna krist all- ast mun ur inn á stefnu E-list ans og H-list ans, a.m.k. fyrr ver andi full trúa H- list ans. E-list inn vill vinna að lausn um í sam starfi við íbú ana, og taka mið af skoð- un um þeirra við ákvarð ana- töku. Skemmst er frá því að segja að nið ur staða skýrsl unn ar gef ur til kynna mun erf ið ari stöðu sveit ar fé lags ins en nokkurn grun aði. Greiðslu byrði af lán um og öðr um lang tíma skuld bind- ing um, svo sem lang tíma leigu, eru mun hærra en hægt var að gera sér grein fyr ir út frá upp- lýs ing um í árs reikn ingi sveit ar- fé lags ins. Meiri hluti E-list ans tel ur rétt að fylgja þeim reikn- ing s kila regl um sem gilda fyr ir sveit ar fé lög in í land inu, í stað reikn ings skila venju eins og fyrr- ver andi meiri hluti virð ist telja rétt að gera. Venj ur geta ver ið rang ar eða ófull nægj andi, en regl urn ar eru skýr ar og sam- kvæmt þeim skal færa skuld- bind ingu vegna lang tíma leigu- samn inga með skýr um hætti inn í efn hags reikn inga sveit ar- fé laga, á sama hátt og gert er í skýrsl unni sem unn in var fyr ir sveit ar fé lag ið. Sú að ferð gef ur upp lýs ing ar um hve mik il skuld bind ing felst í leigu samn ing un um og reikn að er hve há leig an verð ur á ári næstu árin. Á þann hátt má bet ur sjá hvern ig stað an er og út frá þeim upp lýs ing um er svo hægt að byggja áætl an ir og að gerð ir. Nú vit um við t.d. að skuld ir og skuld bind ing ar sveit ar fé lags ins eru tæp lega 1,6 millj arð ar og af þeim skuld um og skuld bind ing um verð um við að borga. Af borg an ir sveit ar fé- lags ins af lang tíma lán um ásamt leigu verða að öllu óbreyttu á milli 120 og 130 millj ón ir á ári. Hvern ig svo sem fyrr ver andi meiri hluti með odd vita og bæj- ar stjóra í broddi fylk ing ar hef ur kos ið að líta á mál ið, er óum- deilt að borga þarf leigu af skól- an um og íþrótta mið stöð inni, rétt eins og það er óum deilt að það er ekki ann ar leigu sali á þeim mark aði í Vog um og því hæp ið að skipt verði um leigu- sala. Þeir sem leigja hús næði af Bú- mönn um á 100 þús. kr. á mán- uði þurfa að borga leigu svo lengi sem þeir kjósa að nota hús næð ið. Hins veg ar geta þeir skipt um leigu sala eða keypt ann að hús næði í sveit ar fé lag inu ef þeir kjósa, svo við höld um okk ur við sam lík ingu sem fyrr- ver andi odd viti og bæj ar stjóri nota í um ræddri grein í Vík ur- frétt um. Að mati nú ver andi meiri hluta er sala eigna og end ur leiga þeirra í raun sam bæri leg við end ur fjár mögn un lána. Menn selja eign og skuld binda sig til að leigja hana aft ur í 30 ár. Vissu- lega er hægt að kaupa eign ina aft ur eft ir 5 ára leigu, en þá þarf vænt an lega að taka lán fyr ir stærst um ef ekki öll um hluta kaup verðs ins, mið að við stöð- una eins og hún er í dag. Það skal tek ið fram að leigu- samn ing arn ir eru þó ekki að al- at rið ið í nið ur stöðu um ræddr ar skýrslu. Að al at rið ið er að sveit ar fé lag ið hef ur ver ið rek ið með rekstr ar- halla mörg und an far in ár og sölu hagn að ur af eign um hef ur að mestu far ið í að fjár magna þann halla. Sala eigna til að fjár magna rekstr ar halla leið ir ein fald lega til þess að inn an skamms verð ur stað an verri en hún var áður en eigna sal an fór fram. Skuld ir sveit ar fé lags ins hafa vissu lega lækk að á tíma bil- inu frá 2003-2005 sem skýra má með sölu eigna. Hins veg ar hafa skuld ir hækk að aft ur og eru á miðju ári 2006 orðn ar sam bæri- leg ar við skulda stöð una eins og hún var árið 2003, auk þeirra skuld bind inga sem fel ast í leigu- samn ing un um, eins og sjá má á með fylgj andi súluriti. Í grein sinni halda fyrr ver andi odd viti og bæj ar stjóri því fram að skýrslu höf und ar ein blíni á skuld ir og skuld bind ing ar en líti fram hjá eign um. Það er ekki alls kost ar rétt, því skýrslu höf- und ar benda á að eign ir sveit- ar fé lags ins í hluta bréf um séu lík lega van metn ar í árs reikn ingi um allt að 200 millj ón ir. Við frá biðj um okk ur ásak an ir um væl og fram taks leysi. Síð- ustu mán uði hef ur meiri hluti E-list ans unn ið öt ul lega að því að leysa úr ýms um vand ræða- mál um sem fyrr ver andi meiri- hluti skyldi eft ir sig, mál sem með al ann ars hafa kom ið í veg fyr ir að sveit ar fé lag ið hafi get að út hlut að iðn að ar lóð um og inn- heimt af þeim gjöld, en það eitt og sér er efni í aðra grein. Nú er E-list inn hins veg ar langt kom- inn með að leysa úr mörg um þeim mál um og á næstu miss- er um mun íbú um verða kynnt þau verk efni sem unn ið er að og hvaða þýð ingu þau munu hafa fyr ir sveit ar fé lag ið. E-list inn er ekki að fara á taug um enda mun hann ekki fjalla um erf iða fjár- hags stöðu sveit ar fé lags ins árið 2006 nokkrum kjör tíma bil um síð ar líkt og for veri hans gerði um stöð una eft ir valda skipt in árið 1990 enda gæti slíkt flokk- ast und ir væl. Meiri hluti E-list ans l ít ur björt um aug um á fram tíð Sveit- ar fé lags ins Voga og tel ur að áfram hald verði á íbúa fjölg un hér eins og ann ars stað ar á suð- vest ur horn inu. Til að bæta sam keppn is hæfni okk ar við ná- grann anna er nauð syn legt að bjóða upp á góða þjón ustu og fjöl skyldu vænt um hverfi. Gjald- frjáls ar skóla mál tíð ir og frítt í sund fyr ir börn in okk ar eru einn lið ur inn í því, en for eldr ar hafa lýst yfir mik illi ánægju með þá breyt ingu. Við ger um okk ur grein fyr ir að næstu árin verða erf ið, en stærsta verk efni meiri hlut ans er að ná tök um á rekstr in um. Það verk efni eins og önn ur verð ur leyst í sam starfi við bæj ar búa með hag sveit ar fé lags ins að leið- ar ljósi. Anný Hel ena Bjarna dótt ir Birg ir Örn Ólafs son Hörð ur Harð ar son Inga Rut Hlöðvers dótt ir, full trú ar meiri hluta bæj ar stjórn ar Sveit ar fé lags ins Voga Nokkr ar stað reynd ir um stöðu Sveit ar fé lags ins Voga öKASSINNPÓST

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.