Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.2006, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 07.12.2006, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. NÓVEMBER 2006 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Klæddu þig vel Heit jólagjöf www.66north.is Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl á gatna-mótum Hringbrautar og Vesturgötu í síðustu viku. Er lögregla og sjúkralið komu á staðinn lá maðurinn rænu- laus í götunni og voru ekki sýnilegir áverkar á honum. Hann var fluttur á HSS til að- hlynningar þar sem hann rank- aði við sér. Kvartaði hann yfir verkjum í höfði og var fluttur á slysadeild í Reykjavík til nán- ari skoðunar. Að sögn sjónar- votta hljóp maðurinn yfir göt- una í veg fyrir bifreiðina, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Hringbraut í Keflavik: Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.