Víkurfréttir - 16.01.2003, Page 1
S
T
Æ
R
S
T
A
F
R
É
T
T
A
-
O
G
A
U
G
L
S
I
N
G
A
B
L
A
I
Á
S
U
U
R
N
E
S
J
U
M
Nýtt símanúmer: 421 0000
3. tölublað 24. á
rgangur
Fimmtudagurinn
16. janúar 200
3
Daglegar fréttir á Netinu: www.vf.is
Framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar eru hafnar
af krafti. Strax að skóflustungu lokinni byrjuðu vinnuvélar
verktakanna, Háfells, Jarðvéla og Eyktar, að grafa úr vegar-
stæðinu. Fyrirtækin hafa komið sér upp vinnubúðum í
Kúagerði og þar sjá vegfarendur breytingar með hverjum
deginum. Á minni myndinni heilsar Þorsteinn Erlingsson
bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ upp á Á rna Mathiesen
sjávarútvegsráðherra og þingmann Reykjaness þegar
skóflustungan var tekin. Á milli þeirra stendur Böðvar
Jónsson bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ.
Tvöföldun hafin!
Fréttavefur Ví kurfrétta er 16. mest só tta
vefsvæ ð i landsins. Hefur þú skoð að vf.is í dag?
3. tbl. 2003 - forsidan 15.1.2003 17:01 Page 1