Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.2003, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 16.01.2003, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Á fundinn í Stapa sem boð-ið var til í tilefni þess aðbreikkun Reykjanes- brautar væri hafin, mættu vel á annað hundrað manns. Þar flutti Steinþór Jónsson, for- maður Á hugahóps um örugga Reykjanesbraut stutta tölu og félagar hans í hópnum afhentu Sturlu Böðvarssyni, samgöngu- ráðherra og Helga Hallgríms- syni vegamálastjóra blóm. Samgönguráðherra sagði að dagurinn væri stór og ánægju- legur: „  að hefur verið ánæ gjulegt að koma að  essu með forráða- mönnum Á hugahópsins sem hafa staðið mjög faglega að öll- um málum. Hvað varðar fram- hald tvöföldunarinnar er undir  ingmönnum og ráðherrum komið. É g  arf að fara eftir  ví sem fjárlög leyfa og Vegaáæ tlun. Hér inni eru aðrir ráðherra og  ingmenn og  eir geta haft áhrif á  að mál. É g vil  ví bara nota tæ kifæ rið og kalla eftir frekari fjármunum inn í samgöngumálin til að klára  etta stóra verkefni“ , sagði Stula m.a. í ræ ðu sinni . Stein ór Jónsson sagði m.a. í ávarpi sínu: „  ó dagurinn í dag sé vissulega stóri dagurinn í framkvæ mdinni allri horfum við hjá áhugahópum fram á veginn og munum ekki leggja árar í bát fyrr en að lokaáfanga verksins er náð. Hópurinn tók  á ákvörðun í upphafi að  r sta á  etta mikil- væ ga mál á jákvæ ðan og upp- byggjandi hátt og erum við í dag ánæ gð með árangurinn. Nú  eg- ar hefur hópurinn bent á nauðsyn  ess að vegakafli í fyrsta áfanga verði lengdur töluvert í ljósi að- komu að efnisnámum og en breyting hér á mun að að okkar mati spara tugmilljónir króna. Á fram verður  ví  r st á fram- kvæ mdina og öryggismál braut- arinnar  ar sem slysalaus braut er lokatakmarkið“ . S turla Böðvarsson samgönguráðherra tók fyrstuskóflustunguna að breikkun Reykjanesbrautar og lýstiframkvæmdir hafnar að viðstöddu fjölmenni í Kúagerði sl. laugardag. Strax að skóflustungu lokinni byrjuðu vinnuvél- ar verktakanna, Háfells, Jarðvéla og Eyktar, að grafa úr veg- arstæðinu. Að athöfninni lokinni ók hersingin í átt til Keflavíkur hlið við hlið á báðum akreinum, eins og breikkun brautarinnar væ ri  egar búin. Síðdegis sama dag fögnuðu verktakar og áhugahópurinn upphafi framkvæ mda við breikkun brautarinnar með samsæ ti í félags- heimilinu Stapa  ar sem boðið var upp á kaffi og kökur. TVÖ FÖ LDUN REYKJA- NESBRAUTAR HAFIN Fyrsta skóflustungan að tvö faldri braut Tvö fö ldun fagnað í Stapa Verslunarfólk slegið yfir Hag- kaupslokun Guðbrandur Einars-son formaður Versl-unarmannafélags Suðunesja sagði að starfs- menn væru mjög slegnir yfir þeim tíðindum að til stæði að loka verslun Hagkaupa í Njarðvík. Þetta hefði komið þeim al- gjörlega í opna skjöldu. „ Á þessum vinnustað ynnu u.þ.b. 35 manns og miðað við atvinnuástandið hér á Suðurnesjum nú, væru at- vinnumöguleikar þessa fólks ekki miklir. Mesta at- vinnuleysið á landinu væri hér á Suðurnesjum og þetta bætti það ekki“ . „ Einnig hitt að  etta er fjöl- mennur kvennavinnustaður og atvinnuleysi meðal kvenna orðið mjög hátt. Vonandi taka  eir Baugs- menn ákvörðun um að koma með Bónus hingað.  að gæ ti dregið eitthvað úr skellinum“ , segir Guðbrand- ur. Gunnar í Kross- inum heimsækir Hví tasunnukirkjuna Laugardaginn 18. janú-ar verður GunnarÞorsteinsson forstöðu- maður Krossins í heim- sókn hjá Hvítasunnukirkj- unni í Keflavík og hefst samkoman kl.20.00. Einnig er Gospel sönghóp- ur með Gunnari ásamt hljómsveit frá Krossinum sem kemur fram á sam- komunni þetta kvöld og mun einnig syngja víðar í bænum þann dag. Komdu í Hvítasunnukirkj- una kl . 20.00. n.k laugardag og njóttu  ess að hlusta á fallegan söng og hispurs- lausa prédikun. Guðrún Hjörleifsdótt-ir miðill mun starfahjá Sálarrannsókn- arfélaginu fimmtudaginn 16. janúar nk., auk þess sem hún mun starfa einn dag í næstu viku hjá félag- inu. Hermundur Rósin- krans talnaspekingur starfar hjá félaginu föstu- daginn 24. janúar og Lára Halla Snæfells í lok mán- aðarins. Tímapantanir í síma 421-3348. Guðrún Hjö rleifs- dóttir miðill í heimsókn hjá Sálarrannsókna- fé laginu 3. tbl. 2003 - 16 sidur 15.1.2003 16:44 Page 6

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.