Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.2003, Side 11

Víkurfréttir - 16.01.2003, Side 11
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 I 11 E fnahagsleg uppsveifla síð-ustu ára hefur aukið al-menna hagsæld í landinu. En í uppsveiflu fylgir að fram- kvæmdamenn- irnir njóta hennar í meiri mæli en hinir sem taka minni þátt í v e r ð m æ t a - sköpuninni, þótt allir hagnist til lengri tíma. Það dettur t.d. engum í hug að bera saman hugtakið „ fátækt“ fyrir 100 árum við „ fátækt“ í dag. Hinir ríkustu hafa alltaf getað veitt sér allt en almennir viðmiðun- arkvarðar hafa hækkað í takt við aukna velmegun. Við mæl- um því fátækt af því að sumir samborgarar okkar geta ekki leyft sér það sem við teljum í dag sjálfsagt og öryggisnetið, launviðmiðanir og félagslegir astoðarkvarðar byggja á. Fá- tæktin virðist eiga auðveldara með að fela sig í margmenninu en um leið er samanburður þar á milli hinna ríkari og fátækari skýrari. Félags jónustan í Reykjanesbæ hefur ekki farið varhluta af vanda  missa samborgara okkar. En hún er hins vegar  ekkt fyrir að bregðast skjótt og vel við  ótt mér sé full ljóst að  eir sem eiga í mestum vanda  yki sá vandi ekki skjótleystur. Fjárhagsaðstoð, félagsráðgjöf, sálfræ ði jónusta eru leiðir sem bæ rinn b ður og er vel að staðið í samanburði við flest íslensk sveitarfélog. É g hef síður áhyggjur af  eim sem leita í öryggisnetið og kunna að bjarga sér. É g er heldur ekki gagntekinn af ásökunum um misnotkun í velferðarkerfinu. Hún verður alltaf til og við mun- um alltaf leita leiða til að verjast slíku. É g hef meiri áhyggjur af  eim sem hafa ekki burði til að láta vita af neyð sinni og að kerfi okkar leiti  á ekki uppi.  etta á við unga sem aldna.  að er hin raunverulega fátæ kt. Hún er bæ ði fólgin í sinnuleysi okkar gagnvart náunganum og raunverulegum vanda  eirra sem af sálfræ ðileg- um ástæ ðum, stolti eða van ekk- ingu láta ekki vita af vanda sín- um svo hann uppgötvast of seint. É g vil að við tökum höndum saman og tryggjum að  essi gerð af fátæ kt verði uppræ tt, að við  ekkjum aðstæ ður  eirra sem erfiðast eiga og höfum tök á að grípa inní áður en  að hefur vald- ið varanlegu tjóni. Skólastarf, fé- lagsstarf aldraðra, heilbrigðis- og félags jónusta hafa aðstæ ður til að fylgjast með að enginn verði útundan og aðhafast  ar sem  örf er. É g tel að  ar sé unnið gott starf og með aukinni virkni okkar allra getum við náð meiri ár- angri. Ef við vinnum  essa vinnu okkar getum við lágmarkað hina raunverulegu fátæ kt. Á rni Sigfússon bæjarstjóri Finnur þú fyrir aukningu á umsóknum til félagsmálaráðs vegna fátæktar? Miðað við  au ríflega fjögur ár sem ég hef setið í ráðinu  á finn ég fyrir tölu- verðri aukningu. Hverjir leita helst eftir fjár- hagsaðstoð til ráðsins? Við erum helst að sjá umsóknir frá einstæ ðum foreldrum, sér- staklega ungum einstæ ðum mæ ðrum og öryrkjum auk  eirra sem eru atvinnulausir. Atvinnu- leysið hjá okkur hefur aukist mikið og er ljóst að  ví fylgja ekki bara fjárhagslegir erfiðleikar heldur einnig félagslegir erfið- leikar sem við verðum að bregð- ast við.  á finnst mér við einnig sjá aukningu á umsóknum frá öðrum  eim sem læ gst eru laun- aðir í samfélaginu. Getið þið hjálpað öllum? Samkvæ mt lögum ber sveitarfé- lagi að greiða  eim framfæ rslu sem eru undir ákv. viðmiðunar- kvarða.  essi kvarði er smánar- lega lár,  .e. um 74  úsund eftir hæ kkun en var um 68.000 krónur fyrir einstakling á mánuði á síð- asta ári.  að er mikið misvæ gi í  eim áæ tlunum sem koma frá hinu opinbera um framfæ rslu- kostnað og  ess sem raunveru- lega  að kostar að lifa.  að hef- ur margoft verið bent á  að og nú liggja fyrir rannsóknir  ví til staðhæ fingar. Stór hluti af  eim sem sæ kja um aðstoð fá neyðar- aðstoð án  ess að sæ kja um til ráðsins. Sú afgreiðsla er í hönd- um fagfólks Fjölskyldu- og fé- lags jónustu Reykjanesbæ jar. Er mikið um fátækt í Reykja- nesbæ?  að sem ráðið fæ r til afgreiðslu eru  eir sem eru yfir fyrrnefnd- um kvarða og  á er  að í okkar höndum að meta stöðuna.  að sem fyrst og fremst er haft til viðmiðunar er að sinna  örfum barnafjölskyldna og  eirra sem búa við hvað erfiðust skilyrði vegna veikinda.  að er  ví mið- ur  annig að ekki er unnt að að- stoða alla  á sem um fjárhags- lega aðstoð sæ kja. É g er ansi hræ dd um að við gæ tum  urft að endurskoða fjárhagsáæ tlanir í  ennan málaflokk ef ástandið batnar ekki á næ stunni í atvinnu- málum.  að er til fátæ kt í Reykjanesbæ .  á skilgreini ég fátæ kt  annig að hafa ekki fyrir br nustu nauðsynjum s.s. hús- næ ði, fæ ði, klæ ði,heil- brigðis jónustu og dagvistun barna. É g hef grun um að  að séu fleiri í fjárhagslegum vand- ræ ðum en  eir sem sæ kja um að- stoð til bæ jarins. Hvað er hægt að gera til að sporna við fátækt á Íslandi? Í fysta lagi verður að endurmeta hvað  að kostar að lifa. Fram- fæ rslukostnaður hefur hæ kkað gríðarlega mikið á undanförnum árum, sérstaklega húsnæ ðis- kostnaður sem er orðinn hátt hlutfall af tekjum fólks. Al- mannatryggingakerfi okkar  arf endurskoðunar við og  að á fyrst og fremst við um bæ tur til ör- yrkja á læ gstu bótum. Við  urfum virkilega að efla at- vinnuástandið sem er undirstað- an og tryggja viðunandi laun, hlúa að fjölbreytni í menntun og vinna að almennri velferð.  egar niðursveifla verður í samfélag- inu ber að skoða  mis úrræ ði og gera jafnvel ráð fyrir auknu fjár- magni frá sveitarfélaginu í  msa  æ tti s.s. stuðning til starfsnáms og annað sem stuðlar að aukinni velferð. Umfram allt  arf að styrkja fólk til sjálfshjálpar. SÍÐARI HLUTI Jóhannes Kr. Kristjánsson blaðamaður tók saman Segðu þína skoðun: johannes@vf.is Það er til fátækt í Reykjanesbæ Sveindís Valdimarsdóttir, fulltrúi Samfylkingar í Félagsmálaráði. Hef áhyggjur af hinni leyndu fátækt! „Ég hef meiri áhyggjur af þeim sem hafa ekki burði til að láta vita af neyð sinni og að kerfi okkar leiti þá ekki uppi. Þetta á við unga sem aldna. Það er hin raunverulega fátækt“ 3. tbl. 2003 - 16 sidur 15.1.2003 16:49 Page 11

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.