Víkurfréttir - 16.01.2003, Síða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Helgi Rafn Guðmunds-son er 16 ára Sand-gerðingur sem hefur
æft taekwondo með Keflavík
sl. tvö ár. Taekwondo er yfir
2000 ára gömul bardaga- og
sjálfsvarnaríþrótt sem er
stunduð af yfir 55 milljónum
manna um allan heim. Helgi
var á dögunum valinn
taekwondomaður Reykjanes-
bæjar og er hann vel að þeim
heiðri kominn enda hefur
kappinn staðið sig mjög vel í
íþróttinni á þeim stutta tíma
sem hann hefur æft.
„ að er mikill heiður að fá
slíka viðurkenningu. etta kom
mér að sjálfu sér ekkert á óvart
enda er etta í samræ mi við
að sem ég hef verið að gera
að undanförnu“ , sagði Helgi í
samtali við Víkurfréttir. ann
18. janúar nk. fer Helgi til Sví-
jóðar ásamt mörgum af bestu
Taekwondo mönnum landsins
til að keppa á Norðurlandamót-
inu í greininni og er að ekki
síst vegna stífra æ f inga sem
Helgi fékk boð um að fara en
hann hefur æ ft mun skemur en
aðrir. Taekwondo skiptist niður
í hefðbundið Taekwondo, sem
sn st um sjálfsvörn, líkamlega
og andlega jálfun og heims-
speki, og ólympískt
Taekwondo sem er bardagi
sem sn st um að skora stig og
er að hið síðarnefnda sem
Helgi mun keppa í á mótinu.
„ É g keppi í -68 kg. yngdar-
flokki unglinga en 10 Í slend-
ingar keppa á mótinu. É g er
eini keppandinn frá
Taekwondodeild Keflavíkur
sem hef æ ft með landsliðinu og
sá eini sem fer á etta mót“ .
Taekwondo var sam ykkt sem
ólympísk í rótt og var fyrst
keppt í ví á Ó lympíuleikunum
í Sydney árið 2000. Keppnis-
bardagi í Taekwondo fer
annig fram að tveir keppendur
berjast hvor við annan og eru
eir klæ ddir brynju sem hylur
miðhlutann (ekki bakið) og
höfuðhjálm. Stig eru gefin fyrir
vel og fast framkvæ mt spark í
brynju eða hjálm eða högg í
brynju. Bannað er að k la í
höfuð, fella andstæ ðinginn eða
sparka í bak eða fyrir neðan
belti. N lega voru teknar í gildi
n jar reglur sem gefa eitt stig
fyrir spark í brynju og tvö stig
fyrir höfuðspark ar sem erfið-
ara er að framkvæ ma au vel.
Bardagar eru 2x2 mín í ung-
lingaflokkum, 3x2 í úrslitabar-
dögum unglinga, 3x2 í fullorð-
ins og 3x3 í úrslitabardögum
fullorðinna. Helgi sagði í sam-
tali við Víkurfréttir að lang-
tímamarkmiðið væ ri að standa
sig vel á erlendri grundu. „ É g
æ tla mér að halda áfram að æ fa
stíft. Markmiðið er að keppa á
mótum erlendis og vonandi
standa sig vel. É g set stefnuna
á Ó lympíuleikana í Peking
2008 en við verðum bara að
bíða og sjá hvort að ræ tist“ ,
sagði essi hressi piltur að lok-
um.
Taekwondomaður Reykjanes-
bæjar setur stefnuna hátt
Elsku Birta
María til ham-
ingju með 5 ára
afmæ lið itt
sem er í dag
16. janúar.
Amma, afi og
Berglind.
Elsku
Kristján Snæ r
til hamingju
með 6 ára
afmæ lið itt.
Kveðja
mamma og
pabbi.
Einu sinni var hún lítil, nú er
hún orðin stór. Hún er aðalgellan
á Faxabrautinni. Hún verður 4ra
ára 21. janúar. Innilegar
hamingjuóskir með daginn.
Pabbi, mamma. fjölskyldan
Faxabraut 28, Fjölskyldan
Faxabraut 78, langafi, langamma
og fjölskyldan Heiðarholti.
Elsku Alexandra okkar.
Til hamingju með afmæ lið
21. janúar elsku litla vinkona
okkar. Í ris, Sóley, Linda og
órhallur.
Elsku Elísabet til hamingju með
afmæ lið 17. janúar. Á starkveðja
mamma, pabbi og bræ ður ínir í
Vestmannaeyjum.
Elsku dúllan okkar, til hamingju
með 25 ára afmæ lið 18. janúar.
Mamma, pabbi og Skotta.
Happdrætti UMFN
Vinningsnúmerin eru á vf.is
3. tbl. 2003 - 12 15.1.2003 17:31 Page 12