Víkurfréttir - 16.01.2003, Side 15
Hún Inga okkar
verður 25 ára
á morgun 17.
janúar.
Viljum við óska
henni til
hamingju með
daginn.
Þinn unnusti, sonur, tengda-
foreldrar og sveitasysturnar.
Keflavíkurkirkja
Sunnud. 19. jan. Fjölskyldu-
guðsþjónusta og aldursskiptur sun-
nudagaskóli kl. 11 árd.
Starfsfólk sunnudagaskólans er:
Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir,
Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey
Gísladóttir, Margrét H.
Halldórsdóttir, Samúel Ingimars-
son, Sigríður H. Karlsdóttir og
undirleikari í sunnudagaskóla er
Helgi Már Hannesson. Prestur: sr.
Sigfús B. Ingvason.2. sunnudagur
eftir þrettánda: Endurskoðuð tex-
taröð B Sam. 3. 1-10, Róm. 1. 16-
17, Lk. 19. 1-10: Leita hins týnda
og frelsa það. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð-
insson. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is m.a. frétt um
minningarathöfn við krossvörðuna
í Kúagerði og opinbera athöfn
þegar Sturla Böðvarsson, samgön-
guráðherra, tók fyrstu skóflustun-
guna við upphaf tvöföldunar
Reyknesbrautar þann 11. jan.s.l.
Miðvikud. 22. jan. Kirkjan opnuð
kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænas-
tund í kirkjunni kl. 12:10.
Samverustund í Kirkjulundi kl.
12:25 - súpa, salat og brauð á vægu
verði - allir aldurshópar. Umsjón:
Ólafur Oddur Jónsson. Æfing
Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:30-
22:30. Stjórnandi: Hákon Leifsson.
Keflavíkurkirkja.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fimmtud. 16. jan. Stoð og
Styrking fundur kl.13. Hjördís
Árnadóttir Félagsmálastjóri
Reykjanesbæjar kynnir starfsemi
félagsþjónustunnar. Fyrirspurnir og
umræður. Allir hjartanlega velkom-
nir. Spilakvöld aldraðra kl.20. í
umsjá félaga úr Lionsklúbbs
Njarðvíkur, Ástríðar Helgu
Sigurðardóttur og sr. Baldurs Rafns
Sigurðssonar. Natalía Chow organ-
isti leikur á orgel við helgistund að
spilum loknum.
Sunnud. 19. jan. Sunnudagaskóli
kl.11. Fjölskylduguðsþjónusta
kl.11. Kór kirkjunnar syngur undir
stjórn Natalía Chow. Efni sunnuda-
gaskólans kynnt.
Þriðjud. 21. jan. Kór kirkjunnar
æfing kl. 20.
Miðvikud. 22. jan. Fermingar-
fræðsla frá kl.14.15-15.45.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Miðvikud. 22. jan. Foreldra-
morgun í Safnaðarheimilinu
kl.10.30. í umsjá Kötlu Ólafsdóttur
og Petrínu Sigurðardóttur.
Fimmtud. 23. jan. Kór kirkjunnar
æfing kl.19.30.
Baldur Rafn Sigurðsson
Hvalsneskirkja
Laugard. 18. jan. Safnaðar-
heimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn
kl. 11. Allir velkomnir.
Útskálakirkja
Laugard. 18. jan. Safnaðar-
heimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl.
14. Allir velkomnir.
Sóknarprestur
Grindavíkurkirkja
Sunnud. 19. jan. Sunnudagaskólinn
kl. 11. Allir mæta hressir eftir jólin.
Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til
skírnar. Fermingarbörn og foreldrar
þeirra hvattir til að mæta. Prestur:
sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
Organisti: Örn Falkner. Kór
Grindavíkurkirkju leiðir saf-
naðarsöng.
Kálfatjarnarkirkja
Sunnud. 19. jan. Messa kl.14.
Prestur séra Carlos A Ferrer.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn,
Frank Herlufsen.
Sóknarnefnd
Hvítasunnukirkjan,
Hafnargötu 84
Samkoma fimmtudag kl.20.
Gospel kvöld laugardag kl.20.
Tónlistarhópurinn G.I.G flytur tón-
list. Gunnar Þorsteinsson talar.
Sunnudagur kl.11. Samkoma.
Maríanna Másdóttir og Þröstur
Freyr Sigfússon koma í heimsókn.
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 I 15
KIRKJUSTARFIÐ
Ford Econoline árg. ‘95
E-350, ekinn 78 þús. mílur. V-8
nýtt lakk, glæsilegur bíll. Verð
1.200 þús. Uppl. í síma
862-0720 og 421-1120.
18. janúar nk. verður Hjálmtýr
Jónsson fyrrverandi síma-
verkstjóri 80 ára. Í tilefni þessa
mikla afmælis hans mun hann
og hans eiginkona Kristín
Guðmundsdóttir taka á móti
gestum í Golfskálanum í Leiru á
afmælisdaginn, laugardaginn
18. janúar frá kl. 15-17.
Elsku Karítas
Lára til ham-
ingju með 6 ára
afmælið í dag
16. janúar.
Pabbi, mamma,
Nína Rún og
Doppa.
Elsku Elías Már
til hamingju
með 8 ára
afmælið þann
18. janúar.
Mamma, pabbi
og systkini.
Bjarghildur Vaka og Hróðmar
Vífill verða 5 ára þann
16. janúar, Þau búa í Grindavík.
Hamingjuóskir frá pabba,
mömmu, Sólberg Vikar,
Helga og Þóru.
■TAPAÐ/FUNDIÐ
Þýsk harmonikkukasetta
með instrumenntuðum lögum ca 10-12
lög, flytjandi Monica. Mynd af konu
með húfu niður andlitið og heldur á
harmonikku. Myndin er á bláum
grunni. Ef einhver er með spóluna sem
tapaðist í láni fyrir 14 árum(matsveinn
lánaði spóluna). Vinsamlegast hafið
samband við Árna í síma 568-9554.
Gull hálsfesti tapaðist
þriðjudaginn 7. janúar sl. Annað hvort í
Keflavík eða í Samkaup/Sparisjóðnum
í Njarðvík. Festin er með viðhengi sem
er bókstafurinn J. Finnandi vinsamle-
gast hafi samband við Jennýju í síma
431-3909.
■ BÍLAR TIL SÖLU
AFMÆLI
3. tbl. 2003 - 16 sidur 15.1.2003 16:52 Page 15