Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.10.2017, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 19.10.2017, Qupperneq 10
10 UNGA FÓLKIÐ Á SUÐURNESJUM f immtudagur 19. október 2017 // 41. tbl. // 38. árg. Hvað ertu að bralla þessa dagana? Ég er að klára fjórða og síðasta árið mitt í hjúkrun með stæl ásamt því að njóta þess að vera með fjölskyldunni og vinum mínum. Hvað finnst þér best við það að hafa alist upp á Suðurnesjum? Frelsið, öryggið, náttúran og nágrannakær- leikurinn. Ef þú mættir mæla með einhverju einu af svæðinu fyrir þá sem búa ekki hér, hvað væri það? Krýsuvíkurleiðin, að keyra þar um og skoða náttúruperlurnar. Hvað ætlar þú að gera í vetur? Ég og Sigrún Elva Ólafsdóttir, vinkona og BS- samstarfskona mín, erum að fara gera spennandi rannsókn saman. Svo ætla ég bara að brosa, njóta og lifa því öðruvísi á það nú ekki að vera. Hvað finnst þér mega fara betur í Grindavík? Grindavíkurvegurinn, það þarf að bæta hann og laga. FS-ingur: Dröfn Einarsdóttir. Á hvaða braut ertu? Fjölgreinabraut. Hvaðan ertu og aldur? Ég er frá Grindavík og er 18 ára. Helsti kostur FS? Félagslífið. Áhugamál? Fótbolti. Hvað hræðistu mest? Ég er mjög hrædd við hunda. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Ólöf Rún Óladóttir, hún er mjög efnileg í körfu. Hver er fyndnastur í skólanum? Unnur Guðmunds. Hvað sástu síðast í bíó? Undir trénu. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Tyggjó. Hver er þinn helsti galli? Ég er mjög léleg í ensku. Hver er þinn helsti kostur? Pass!! Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? In- stagram, Snapchat og Twitter. Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Ég er ekki viss. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? „Án djóks sko“. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Bara mjög fínt. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Ekkert ákveðið. Hver er best klæddur í FS? Guðný Dröfn. er FS-ingur vikunnar Dröfn Einarsdóttir E ftirlæ tis- K en n a ri: A n n a T aylor. Fa g í sk ó la n u m : F élag sfræ ði. S jó n v a rp sþ æ ttir: R iverd ale. K v ik m y n d : T h e E q u alizer. H ljó m sv eit/tó n lista rm a ð u r: C old p lay, T h e W eeken d . L eik a ri: D en zel W ash in g ton . Stefanía Margeirs- dóttir er að klára sitt fjórða ár í hjúkrun og í vetur ætlar hún að skrifa BS rit- gerðina sína og njóta. Við spurðum Stefaníu nokkurra spurninga um lífið suður með sjó. Ætlar að klára síðasta árið með stæl Sölumaður í Reykjanesbæ Reykjavík · Sími 588 6000 Akureyri · Sími 462 5000 Reykjanesbæ · Sími 422 9000 reykjafell.is 60ÁRA 2016 Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann í nýtt útibú okkar í Reykjanesbæ. Leitum að stundvísum áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstakling sem vill vinna með góðri liðsheild. Vinnutími er frá 07:30 - 17.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni Reykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki og leitum að starfsmanni til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi. Hjá okkur eru 34 starfsmenn við sölu-, lager- og skrifstofustörf. Menntun og hæfniskröfur · Sveinspróf í rafvirkjun · Góðir samskiptahæfileikar · Framúrskarandi þjónustulund · Góð ensku kunnátta · Metnaður til að takast á við krefj andi verkefni í spennandi umhverfi · Nánari upplýsingar veitir Ottó í síma 575 6626 · Umsóknir sendist á otto@reykjafell.is · Umsóknarfrestur er til 30. október UMSÓKNAR-FRESTUR 30. okt · Sala á rafbúnaði til rafverktaka, rafvirkja og fyrirtækja · Ráðgjöf til rafverktaka og rafvirkja · Tilboðsgerð, pantanir, samskipti og tæknilegar úrlausnir · Þátttaka í kynningum fyrir viðskiptavini · Afgreiðsla og vörumóttaka Starfsfólk á heimili fatlaðra barna Almenn umsókn Almenn umsókn Almenn umsókn LAUS STÖRF Umsóknum í ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanes- bæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf. VELFERÐARSVIÐ GRUNNSKÓLAR LEIKSKÓLAR LIÐVEISLA Almennum umsóknum er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði. VIÐBURÐIR BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR Opinn fundur verður í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 19. október kl. 17:30 þar sem farið verður yfir úttekt á fjárveitingum til helstu stofnana ríkisins á Suðurnesjum í samanburði við sambæri- legar stofnanir annarsstaðar á landinu. Samanburðurinn sýnir lægri framlög til Suðurnesja sem þarfnast útskýringar. OPINN FUNDUR UM FJÁRVEITINGAR RÍKISINS Miðvikudaginn 18. október kl. 19.30 verður föndurkvöld í safninu. Kennt verður Bókabrot sem breytir gömlum og gölluðum bókum í feg- ursta stofustáss. Þú þarft bara að mæta og vera með. Allir velkomnir. Fimmtudaginn 19. október kl. 11.00 verður kynning á taubleyjum á Foreldramorgni í safninu. Allir foreldrar hjartanlega velkomnir. Hugleiðsla kl. 12:15-12:30 alla mánudaga í vetur. Enginn aðgangseyrir.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.