Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.10.2017, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 19.10.2017, Qupperneq 15
 „Svo öflugt er ljós einingarinnar að það getur upplýst alla jörðina.“ — Bahá’u’lláh ára FÆÐINGARHÁTÍÐ BAHÁ’U’LLÁH 1817 - 2017 Bahá’íar um allan heim fagna á þessu ári 200 ára fæðingarhátíð Bahá’u’lláh höfundar bahá’í trúarinnar Bahá’íar í Reykjanesbæ efna til kvikmyndakynningar og veislu í tilefni þess í Berginu, Hljómahöll, sunnudaginn 22. október kl. 16:00 Við bjóðum þér/ykkur innilega að fagna með okkur Andlegt svæðisráð bahá’ía í Reykjanesbæ Heimasíðan okkar er www.bahaitru.net - Trú sem byggir brú Bahá’í miðstöðin, Túngötu 11 • 230 Reykjanesbær • Sími 772 4878 • bahaitru@bahaitru.net BAHÁ’Í TRÚIN Bahá’í trúin kennir að Guð sé einn og að öll trúarbrögð séu komin frá honum. Hann hefur frá ómunatíð sent mannkyninu boðbera sína sem flutt hafa trúarlega og siðferðilega leiðsögn í samræmi við þarfir og kringumstæður þeirra þjóða sem þeir voru sendir til. Guð mun halda áfram að senda boðbera sína og opinberendur svo lengi sem mannkynið lifir á jörðinni. HVERJU TRÚA BAHÁ´ÍAR Kenningar Bahá’u’lláh fela meðal annars í sér: • Einingu mannkyns og trúarbragða þess, • Vísindi og trúarbrögð fara hönd í hönd, • Óskorað jafnrétti karla og kvenna, • Útrýmingu fordóma á grundvelli litaháttar, kynþáttar, trúar og þjóðernis • Skyldumenntun sem nær til sérhvers mannsbarns á jörðinni „Svo öflugt er ljós einingarinnar að það getur upplýst alla jörðina.“ - Bahá’u’lláh Frá höfuðstöðvum bahá’í trúarinnar á Karmel fjalli í Ísrael

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.