Landshagir - 01.12.2000, Page 189
Þjóðhagsreikningar
Landsframleiðsla 1995-1999 (frh.)
Gross domestic product 1995-1999 (cont.)
1995 | 1996 j 1997 1998' 19992 j
Magnvísitölur á mann Volume indices per capita
(1990=100) (1990=100)
1. Einkaneysla 95,3 99,8 104,5 113,8 120,2 Private final consumption
2. Samneysla 105,6 106,2 108,0 110,6 114,6 Government final consumption
3. Fj ármunamyndun 77,7 97,0 105,6 132,3 129,6 Gross fixed capital formation
4. Þjóðarútgjöld alls 95,4 101,7 106,7 118,6 122,5 Gross domestic final expenditure
5. Utflutningur alls 101,2 110,5 116,0 117,3 122.2 Exports ofgoods and services
5.1 Vörur. fob 100,1 108,6 109,8 106,5 113,0 Goods, fob
5.2 Þjónusta 104,2 115,9 133,5 148,0 148,4 Services
6. Frádr.: Innflutningur alls 94,5 109,6 118,0 144,0 150,9 Less: Imports of goods and services
6.1 Vörur 95,1 110,2 115,8 142,3 147,6 Goods, fob
6.2 Þjónusta 92,9 108,0 124,1 148,7 159,8 Services
7. Verg landsframleiðsla 97,7 102,1 106,2 109,8 113,1 Gross Domestic Product Gross national income at
8. Vergar þjóðartekjur 98,2 102,2 107,3 113,3 116,9 market prices
Verg landsframleiðsla (vlf) á mann í bandaríkjadölum GDP per capita in USD
1. Vlf á mann á skráðu gengi 26.095 27.062 27.285 29.655 31.118 GDP at USD exchange rate
2. Vlf á mann á jafnvirðisgildi 22.241 23.433 24.178 25.287 26.325 GDP at USD PPP
1 Bráðabirgðatölur. Preliminary data.
2 Aætlaðar tölur. Estimated data.
Heimild: Þjóðhagsstofnun. Source: National Economic lnstitute.
Endurskoðun þjóðhagsreikninga. Skýringar
Revision ofthe national accounts. Notes
Töflur þessa kafla sýna niðurstöður á endurskoðun þjóðhagsreikninga sem Þjóðhagsstofnun birti á þessu ári. Endurskoðun þessi hefur annars
vegar falist í upptöku nýs alþjóðastaðastaðals en hins vegar í endurmati á fyrirliggjandi gögnum og aðferðum. Undanfarin ár hafa íslenskir
þjóðhagsreikningar verið færðir samkvæmt staðli Sameinuðu þjóðanna frá 1980 (A System of National Accounts 1980, SNA). Staðallinn,
sem upp hefur verið tekinn, er nýr staðall Evrópusambandsins (European System of Accounts 1995, ESA 95) sem ríki Evrópska
efnahagssvæðisins hafa skuldbundið sig til að fylgja. Sá byggist á endurskoðuðum staðli Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1993 (SNA 93) og
fylgir honum í öllum meginatriðum en er sundurliðaðri og geymir nákvæmari skilgreiningar og verklagsreglur. Auk breytinga vegna upptöku
nýs staðals hafa reikningar sl. áratugs verið endurmetnir og þá stuðst við nýjar heimildir og endurbættar vinnuaðferðir. Þetta endurmat hefur
m.a. leitt í ljós að nokkrir liðir í ráðstöfunaruppgjöri hafi verið ofmetnir. The tables on national accounts in this chapter show revised accounts
recently released by the National Economic Institute. The revision has involved the adoption ofthe European System of Accounts of 1995
(ESA 95) replacing the UN System of Accounts of1980 (SNA) aswell a revaluation ofprevious data. ESA 95 isbasedon the recently revised
UN standard SNA 93 and conforms to it in the main but is more detailed and more specific as regards certain definitions and procedures.
Iceland has committed itselfto applying the ESA 95 along with other countries in the European Economic Area (EC- and EFTA-countries).
183