Land & synir - 01.05.1998, Blaðsíða 11

Land & synir - 01.05.1998, Blaðsíða 11
FYRIR ÞÁ SEMIIYGGJA Á UTAN- FERÐIR TIL ERLENDRA STÓRBORGA BIRTUM VIÐ HÉR LEIÐARVÍSIUM BÓKABÚÐIR SEM SÉRHÆFA SIG í KVIKMYNDABÓKUM OG ÖÐRU TENGT KVIKMYNDUM. LONDON: The Cinema Bookshop. 13-14 Great Russell St., London WCl. Sími: 0171-637 0206. Fax: 0171-436 9979. Þessigamalgróna bókabúð rétt hjá British Musenm hefur staðið sína pligt ígegnum tíðina og einkennist af skjótri og vingjamlegri þjónustu. Þarna máýmislegt finna sem vandfundið er annarsstaðar. The Cinema Store. Unit 4b, Orion House, Upper St. Martin’s Lane. London WC2H 9EJ. Sími: 0171-379 7838. Fax: 0171-240 7689. E-rnail: cinemastor@aol.com. Veffang: atlasdigital.com/cinemastore. Reyndar ekki bókabúð íprengsta skilningiþess orðs en býður uppá mikið úrval aftímaritum, minjagripum, leikfóngum, myndböndum, laserdiskum og kvikmyndatónlist. Staðsett í Covent Garden, handan við horniðfrá Leicester Square. National Film Theatre Bookshop. Southbank, Waterloo, London SEl 8XT. Sírni: 0171-815 1343. Fyrír hvern þann sem lœtursig kvikmyndir einhverju varða er ferð í NFT á bökkum Thames-ár algert möst. Og hvað er huggulegra en að skjótast í þessa ágœtu búllu sem þar er til húsa, rétt áður en sýning hefst á einhverju meistarastykkinu? Gott lirval af myndböndum og tímaritum sömuleiðis. Einnig skal undirstrikað að alveg óhcett er að fara í einhverja af verslunum stóru bókabtiðakeðjanna, Dillons. Waterstone’s eða Books etc, sem er aðfinna út um alla borg. Látiðþó eiga sig að fara í WHSmith ef ykkur vantar eitthvað annað en reyfara eða glansblöð. Síðan má auðvitað ekkigleyma öllum bókabúðunum á Charing Cross Road sem margar hverjar hafaýmislegt forvitnilegt að geyma. Athugið til dœmis Zwemmer Media á nr. 80. PARÍS: Atmosphere, Librairie du Cinéma. 10 me Broca, 75005 Paris. Sími: 143 31 02 71. Fax: 143 31 03 69. Býður uppágott úrval af kvikmyndabókum, Ijósmyndum, plakötum, póstkortum og eldri tölublöðum ýmissa tímarita. Opiðalla daga nema sunnudaga frá 2-8. Contacts Champs Elysées. 24 rue de Colisée, 75008 Paris. Súni 142 59 17 71. Fax: 142 42 89 27 65. Þessi 40 ára gamla bókabúð er staðsett við breiðgötuna frcegu, rétt hjá kvikmyndafyrirtœkjunum. Dágott úrval af 'frönskum og annarra þjóða bókum um tœkni, kenningar, sögtt og leikstjóra. Einnig tímarit. BERLÍN: Marga Schoeller Bucherstube. Knesebeckstr. 33, D-10623 Berlin, sími: 030-881 1122, fax: 030-881 8479- Ein sögufrœgasta bókmenntabúlla Evrópu getur verið stolt af kvikmyndabókaúrvali sínu að sögn International Film Guide. NEWYORK: Applause. 211 West 71 Street, NewYorkNY10023, sími 212-496 7511. Núna ein af sárafáum búðum á Manhattan sem sérhœfa sig í kvikmynda- og skemmtibransanum. Gotham Book Mart. 41 West 47th Street, New York NY 10036, sími 212-719 4448. Þessifrœga, tœplega 80 ára gamla bókabúð, býður uppá nýjar, notaðar og “uppseídar" (out-ofprint) bcekur ttm kvikmyndir og leikhús. Einnig tnikið úrval af tímaritum, alltfrá sjötta áratugnum til nútímans. LOS ANGELES: Samuel French's Theatre & Film Bookshop. 7623 Sunset Boulevard, Hollywood, Cahfornia 90046. Sími: 213-876 0570, fax: 213-876 6822. E-rnail: samfrench@ earthlink. com. Einnig: 11963 Ventura Boulevard, Studio City, Cahfornia 91604, sími 818-762 0535. Þessi heimsins stœrsti og elsti leikritaútgefandi (stofnað 1830) rekur sérstaka bókabúð sem bókstaflega býður uppá allt fyrir kvikmyndagerð- armanninn, leikarann, framleiðand- ann eða kvikmyndaspekúlantinn. KatalógarfyrirUggjandi. NOKKRAR GÓÐAR SLÓÐIR AÐ KVIKMYNDASETRUM Á NETINU. ALMENNIR VEGVÍSAR littp://us.imdb.com - eða http://uk.imdb.com The Internet Movie Database (IMDb), aðalnáman. http://home.miningco.com/arts The Mining Company. Afspyrnu gott slóðasafn. http://www.aflonline.org/CineMedia/ welcomes/you.html Cinemedia. Gríðarstórt slóðasafn, um 17 þús. stykki. http://www.sfl.se/lenk/lenk.htm Sænska kvikmyndastofnunin. Verulega góðar ábendingar um fjölda fjölbreyttra slóða (Filmlánkar). http://www.zdnet.com/yil/content/rn ag/9801/eberttoc.html Roger Ebert’s Top 20 Movie Sites. Ráðleggingar um slóðir frá einum þekktasta gagnrýnanda heims. http://www.ebig.com Encyclopædia Britannica. (Arts, Filrn). Sérfræðingar hafa vahð bestu slóðir. http://www.unl.ac.uk/sofla SOFIA, Study of Film as Internet Apphcation. Tækni, fræði, fólk, bækur og slóðir. http:/A\ww.24framespersecond.com Umræða urn kvikmyndagerð, upplýsingar og slóðir. http://humanitas.ucsb.edu/shuttle/rn edia.html Voice of the Shuttle. Fjöldi slóða um blaðamennsku, sjónvarp, útvarp, kvikmyndir og margmiðlun. http://www.hfac.uh.edu/MediaFuture s/home.html Media Future Archive. Samtíðar- og framtíðarmúsík urn fjölmiðla, greinar og slóðir. http://www.like.it/vertigo/cliches.ht ml The Movies' CUches List. Haugar af bíókUsjum varðandi persónur, efhi og stíl. TÆKNI http://www.fllmmaker.com The Film Maker's Horne Pages. Tenglasafn varðandi aUa þætti kvikmyndagerðar, skóla ofl. http://www.wga.org/craft/index.html Writers Guild of America. Handritagerð. HÁTÍÐIR OG VERÐLAUN http://www.fllmfestivals.com/ The Film Festivals Server. Yahoo leitarvéhn vísar á urn 150 hátíðir, http://www.yahoo.com/: Entertainment: Movies and Films: Film Festivals. http://www.oscars.org Opinbera Óskars-setrið. http://www.mrshowbiz.com/features /oscars/database.html Mr. Showbiz hefur ágætt yflrUt um sögu Óskarsverðlauna. http://members.aol.com/reedyb/osc ar/awards/awards.htm ReedyB's Movie Awards Index. TÍMARIT http://www.sfl.se/lenk/ltskrfl/ltskrft. htm Ábendingar Sænsku kvikmyndastofnunarinnar um veftímarit. http://www.nmn.org Nordisk Medie Nyt, ársfjórðungsrit Norrænu ráðherranefndarinnar um stefnu og þróun fjölmiðla á Norðurlöndum hefur komið út í 13 ár. Síðasta prentaða tölublaðið var nr. 1 1998, frá og með júníútgáfunni verður það eingöngu á netinu. http://cgi.pathflnder.com/ew Entertainment Weekly, BNA-rit um bíó, sjónvarp, tónUst, margmiðlun og bókmennhr. Greinar, rýni og markaðstölur. Umræðuhópar. Safnið nær aftur til 1994. http://www.premieremag.com Premiere, BNA-rit frá og með miðju ári 1995. http://www.erack.com/empire/index. html Efni úr breska kvikmyndatímariúnu Empire. http://www.variety.com Variety, BNA-rit um bíó, sjónvarp, leikltús og tónhst. RÝNI http://us.imdb.com/search 140 þús. kvikmyndir og vísanir á marga rýna. Yahoo-leitarvéUn gefur upp um 180 setur (Yahoo: Entertainment: Movies and Film: Reviews). http://www.cinema.pgh.pa.us/movie/ reviews. Movie Review Query Engine at Telerama. 60 þús. umsagnir um bíómyndir. http://www.screenit.com Screen It! Nákvæm, sérstæð og staðgóð ræmukrufning. Yfirvarpið er ráðgjöf til foreldra. http://www.suntimes.com/ebert/eber t_reviews. Roger Ebertfráogmeð 1985. http://www.fllm-dienst.de Þýska kaþóUkkablaðið film-dienst. Vandaðar umsagnir með siðaboðskap. http://www.fllm.com (Þetta er ekki tímaritið Filrn Comment). Rýnarnir era góðir og þykja gáfaðir á bandarískan mæUkvarða. http://www.sl'gate.coni/eguidc/movies The Gate, San Fransisco. M.a. meðaltalseinkunnagjöf 40 gagnrýnenda í Bandaríkjunum ávegum J. Aleksy. http://www.sfl.se/lenk/lrcsion/lrcsio n.htm Ábendingar Sænsku kvikmyndastofnunarinnar. http://www.cinemachine.com/ Cinemachine. Úr tímarintunu Addicted To Noise. http://www.aint-it-cool- news.com/reviews/index.html Aint It Cool News.

x

Land & synir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Land & synir
https://timarit.is/publication/1279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.