Alþýðublaðið - 04.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1925, Blaðsíða 2
5 Verkfall í StjfkkiS' Yerkamenn fá krðfnm sínum framgengt- Nokkra ettlr áramótln var myndað nýtt verkalýðsfélag í StykkUhóImi af börlum og kon- um og steypt saman vlð verka- lýðstéiaglð >Framsókn<, er fyrir var. Var það álit margra, að at- vlnnurekendur stæðu á bak við þessa hreyfiogu og hefðu tryggt sér flesta þá, er í stjórn voru kosnir, enda átti félag þetta að vera þæga og góða barnið. En margt fer öðruvfsi en ætlað er. A tundi í télaglnu var sam- þyktur kauptaxti töiuvert hærri en áður hafði gilt. Var kaup- mönnum sendur þessi tsxtl, og vildl félaglð fá samuing um hann. Drógu kaupmenn málið á laug- inn og vlldu ekki ganga að hækkun. Taxti kaupmanna var: í dagvinnu 75 au. fyrlr karl- menn og fyrir kvenfóik 50 au. Eftirvinnukauptaxti var ekki til, enda sjaldan greitt hærra en dagkaupið. Verkamenn kröfðust aftur á móti: í almennri dagvinnu karl- manna kr. 1,10, f uppskipunar- vlnnu kr. 1,30, í eitirvinnn kr. 1 60. ( sunnudagavinnu kr. 2,00, fyrir kvenfólk í dagvinnu kr. 0,70, í eitlrvlnnu kr. r,oo. Kaupmenn neituðu harðlega að ganga að samningum. Þegar svo var komið málum, ákváðu verkamenn að leggja niður vlnnu fimtudagian 29. f. m. Hófst verkfall á hádogi þann dag og stóð til ki. 10 um kvöldlð. Ýmsar tilraunir gerðu kaup- menn til að fá menn tU að vinna, en verkamenn gættu vandlega hvers manns, er ætlaði að gerast verkfallsbrjótur. Sagt er, að kaupmcnn hafi leitað ásjár sýslu- manns, en fenglð það svar, að þeir yrðu að ábyrgjast sfnar gerðtr, því að krafa verkamanna væri sanngjörn. Kaupmenn sáu því sitt óvænna og vlldu að lokum semja um kaupið. Gengu þeir að kröfum verkamanna þvi nær óbreyttum, en kaup kven- fóttca í degvinuu varð 65 aurar ALÞIfÐUlLABIB Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenzka kaffibætfnn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætlr. Konur! Biðjlð um S m á r a - smjörlíkið' t>ví að það er efnlsbetra en alt annað smjörliki. Pappír alls konar, Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast erl Herlul Clausen, Sími 39.2 Saumar teknir, föt pressuð. Vönduð viuna. Klapparstfg 12 efstu hæð. KteKtauatfaaatm | I ð I L Alþýðublaðlð kemur út á hverium virkum dep Afgreiðel* við Ingðlfaitrtetí — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 »íðd. Skrifitofa á BjargarBtíg 2 (niðri) jpin kl. 91/»—101/t árd. og 8—9 «iðd. 8 í m a r: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðila. 1294: rititjórn. Yerðlag: Aikriftarverð kr. 1,00 á m&nnði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. tegar skórnir yðar þarinast vlðgerðar, þá komtð til mín, Finnur Jónssou, Gúmmí- & stcó- vinnustofan, Vesturgötu 18. um tímann, en ettirvinna i kr. Kaupsámningurlnn er gerður tll eins árs. Burgeisum þar vestra hafa þvi orðlð mikii vonbtigöi &ð télays- skap þessum, sem algerlega hefir snúist við i hendl þelrra. Verka- menn eru mjög þakklátir þeim möunum, sem hötðu forustu þeirra, en fæstir voru þeir úr stjórn félagsins. Fregn þessi er eftir mönnum vestan úr Stykkishólm), er komu þaðan með Gullfossi. Lftil athugasemd. ----- (Nifiurl.) Um menn þá, er vinna hjá Helga fráTuugu, er þaS aö segja, aö flestir þeirra eru aökomumenn nýkomnir hingaö í atvinnuleit og eru ekki emn þá tfvo þnmkuðir, að þeir skilji mátt félagsskapar og samtaka sér til hagsbóta, en svo bjartsýnn er ég, að ég trúi því, að augu þeirra opnist bráðlega, svo að þeir láti Helga ekki halda sér lengi sem ánauðugum þrælum fyrir sultarlaun þau, er nú hafa þeir. Annars er útlit nú ekki glæsi- legt hér í Hafnarfirði hja hinum starfandi lýð, þó margir hafl geit sér góðar vonir um næga atvinnu. Svo er mal með vexti, að nú þegar er hingað kominn mesti sægur manna viðs vegar utan af landi i atvinnuleit, og vist ma telja, að mikið bætist við þann hóp snn þá. það skal játað, að í alia staði er eðlilegt, að menn leiti sór at vinnu, hvar sem vera skal, en hitt verður að vita hai ðlega, að sumir at- vinnurekendur skuli taka aðkomu menn þessa öðrum fremur í vinnu, eu fatækir heinailisfeður, hór bú Kettir, ganga iðjulausir. Á bæjar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.