Alþýðublaðið - 05.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1925, Blaðsíða 2
$ &LÞYÐUBLA&ÍÍ> „Ríkislðgregla" Hvers regna vill anðvaldið stofna hana? Eitir þvf, 8em Euðvsidið he6r náð fastári tðkum á framielðslu tækjam þjððarinnar, hafa kjör alþýðu orðlð að sama skapl verri, sem þau áttu að verða betri ettir framíörum þeim, sem orðið hafa í verklegum efnum hér á landi siðustu áratugina. Atvipnuleysi og lágt kaupgjald hafa ýmist haldist í hönd eða sklfzt á um að þrengja kostl alþýðu, hinnar vlnnandi stéttar. Rangiæti þjóðfélagsskipulagsins hefir með hverjum deginum orðið æ berara. Það er þvf eðliiegt, að brytt hafi á óánægju hjá aiþýðu með kjör sfn, og að hún hafi myndað samtök sín á miili til þess að bera fram kröfur um bætur á þelm. I stað þess að drepa óánægjunni niður með því að verða við kröfunum og bæta kjörin hafa þeir, sem áttu að verða við kröíunum um bætt kjör og gátu það, synjað þess og snúist gegn alþýðu. Við það, hefir ranglætlð orðið enn berara og þörfin á öflugum samtökum enn Ijósarl. Auðvaldsstéttin sér það, að ef aiþýða trrystlr samtök sin nógu vel os beitir þeim réttilega, þá munl hún bráðlega ná yfirráð- unum og veita sér sjált viðunan- legt réttlæti. Þess vegna neytir auðvaidsstéttln yfirráða þelrra, sem hún náðl við sfðustn kosn- ingar yfir þjóðfélagina, tll þess að búa sér tli kerfi, sem hún geti notað tll þess að sœtta alþýðu viö ranglœtið með valdi. Þetta kerfi er >rikislögregla«. Maðurinn er félagslynd vera, Og þeas vegna er það staðreynd, að menn halda frið hver vlð annan svo lengi, sem kostl þeirrá til lifslns er ekki þröngvað. Þar, sem réttlæti rfkir, er friðnr. >Lelkur sér með ijóni lamb í paradis< af því, að þar er rétt- lætið varanlegt. Eins er þar, sem réttlátlega er stjórnað, — þar rikir friður, en friðurlnn fer út am þúfur, þar sem ranglætið og Frá Aiþýðubrauðgerðinni. Búð Alþýðubrauðgerðarinnar á Baldursgotu 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aöalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franakbrauð, súrbrauð, sigtibrauð, Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Yínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrob og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur. kiinglur o. fl. — Brauð og kökur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Hjálparstöð hjúkrunartélags ins >Lfknar< er epin: Mánudága . . , ki. n—12 1 k. Þrlðjudagá ... — 5—6 e. - Mlðvikudaga . . — 3—4 «. - Föstudaga ... — 5—6 • Laugardaga - 3—« « MálBingar-vörur. Höfum nýlega fenglð Bíls-lakk 1 ýmsum lltum. Einnig afbragðsgóðar tcg- undir af glærnm vagna- og bíla-lökkum. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laugavegi 20 B. — Sími 880 „Skntull", blað jafnaðarmanna 6 Isafirði, er að flestra dómi bezt skrifaða blað landsins. Allir, gem fylgjaet vilja með starfsemi jafnaðarmanna fyrir vestan, settu að kaupa „Skutul“. Gerist kaupendur nú með þessum árgangi. Eldri blöð fylgja í kaupbæti þeim, sem þess óska. Alþýðubladið kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðela við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofs á Bjargarstíg 2 (niðri) upin kl. 9i/j—101/, árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988; afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. Hnífur & Skæri tekur að sér brýnelu á eggjárn- um og skautum, skerpir sagir. Afgrelðsla kl. 3—7 ©. h. Lausravevi 20 (po'tló) 30 aura sma ö. urnar fáet enn þá trá byrjun á Laufásvegl 15 — Qpið 4—7 siðdegis. ójöfnuðurinn hefst til öndvegis, því að þá er lífi margra mánna hætta búin. Þá sameinast þeir, sem eru í hættanni, og neyðast tll að rfaa upp gegn sklpulagl ranglætlsins. Þá er friðinum slltið, og úr því verður honum ekki að óbreyttu ástandi við haldlð öðru vfsl en með valdi. Þá þaif ranglát ráðastétt á her að halda, og hún neytir þá líka yfirráð anna og stotnar hann, þvf að nú gagnar henni ekki venjuleg lögregla, sem að eins ©r vörn gegn óeðiliegum rlbbaldaskáp eimtákra manna, Þess vegna er það, er lög- regia er aukin fram úr því, sem næglr til að halda einstökum óeirðaseggjum i skefjum, sönnan þess, að f rfkinu — ef lögreglán er ekki aukln vegna erlendrar ásælni — er komið upp ástand, svo þrungið ranglæti að heilurn hópum innan rfkisins er ekki við vært og neyðlst til Bamtaka sér til varnar. Þá þarf yfirráða- státtir, sem hefir hag að þvi að lialda 1 ástandið, á her að halda tll að amtta hina við ranglœtið. Fiurnvarp ihaldsstjórnarinnar hér um stofnua ríkislögregla er þannig viðuikennlng þess, a8 ástandið, sem fhaldi auðvaidsin#

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.