Feykir


Feykir - 12.06.2014, Qupperneq 1

Feykir - 12.06.2014, Qupperneq 1
 á BLS. 6-7 BLS. 11 Ferðaþjónustan Bakkaflöt er með spennandi nýungar Ævintýralegar ferðir í sumar BLS. 9 Hjónin Ágúst og Ásgerður á Geitaskarði í opnuviðtali Áratuga hefð fyrir ferðaþjón- ustu á bænum Rúnar og Guðrún eru matgæðingar vikunnar Grillaður fiskur í miklu uppáhaldi 22 TBL 12. júní 2014 34. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Saga og tilurð íslensku lopapeysunnar Myndarlegur styrkur frá Safnasjóði Nýlega veitti safnasjóður Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, Hönnunarsafni Íslands og Gljúfrasteini nýlega sameiginlegan styrk, til að vinna að rannsókn um sögu og tilurð íslensku lopapeysunnar. Styrkupphæðin nemur kr. 900.000 – og hefur verið auglýst eftir fræðimanneskju til að taka rann- sóknina að sér. Miðað er við að um þriggja mánaða verkefni sé að ræða og rannsóknarvinnan hefjist eigi síðar en 1. september næstkomandi. Skal niðurstöðum skilað í skýrslu og með kynningu. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu Gljúfrasteins. /KSE Fyrsti MA neminn braut- skráður frá ferðamáladeild Brautskráning frá Hólum Brautskráning frá Háskólanum á Hólum fór fram í Miðgarði á Skagafirði á föstudaginn var. Alls voru brautskráðir 68 manns, þar af einn af tveimur brautum í senn. Var þetta í fyrsta skipti sem nemandi brautskráðist frá skólanum með MA í ferðamálafræði og einnig í fyrsta sinn sem nemandi hlaut BS gráðu í sjávar- og vatnalíffræði af sameiginlegri námsbraut Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands. Athöfnin fór fram í blíðskaparveðri og á eftir var boðið upp á glæsilegt kaffi- hlaðborð á vegum ferðaþjónustunnar á Hólum. Þess má einnig geta að sama dag voru sjö manns brautskráðir með BS í hestafræði, af sameiginlegri námsbraut Háskólans á Hólum og Landbúnaðar- háskólans á Hvanneyri, en að þessu sinni var það Landbúnaðarháskólinn sem annast brautskráninguna. /KSE Frá brautskráningu Háskólans á Hólum. Á fremsta bekk lengst til vinstri situr Guðrún Brynleifsdóttir sem brautskráðist með MA gráðu. MYND: Guðmundur Björn Eyþórsson Huppleg í lopapeysum. Mynd: Ístex.is G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N www.riverrafting.is - s: 453 8245 Paintball River rafting Wipeout Tjaldstæði Heitir pottar

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.