Feykir


Feykir - 17.12.2015, Qupperneq 22

Feykir - 17.12.2015, Qupperneq 22
22 Feykir 48/2015 Verðlauna krossgáta Feykis Höfuðverkur jóla Þrenn bókaverðlaun Jólamyndagáta Feykis Fjöldi lausna barst í Jólamyndagátu Feykis sem birt var í jólablaðinu í upphafi aðventu. Páll Friðriksson er höfundur gátunnar eins og undanfarin ár. Lausn gátunnar var eftirfarandi: „Kínverjar vilja byggja álver á Hafursstöðum og fagna því margir en aðrir eru efins, hvað verður kemur í ljós á næstu árum.“ Nöfn þriggja heppinna vinningshafa hafa verið dregin út og fá þeir geisladisk/a eða bók. Sokkaskrímslið, bók eftir Írisi Ösp Sveinbjörnsdóttur Sigurður Árnason, Syðri-Grund, 541 Blönduósi. Skagfirðingar syngja, geisladiskur Geirmundar Kristmundur Valberg, Skúlabraut 39, 541 Blönduósi Á góðri stundu, geisladiskur með lögum Erlu Þorsteins, og Nafnið þitt, geisladiskur með lögum Erlu Gígju Halldóra Ólafsdóttir, Fellsmúla 8, 108 Reykjavík Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rétta lausn á krossgátunni, sem felur í sér stutta setningu. Lausnarorðið skal sendast á netfangið feykir@feykir.is eða í pósti á: Feykir, Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki, ekki síðar en 4. janúar nk. Vinningarnir eru: Geisladiskur Geirmundar Valtýssonar, Skagfirðingar syngja, geisladiskur Erlu Gígju, Nafnið þitt, og geisladiskurinn Á góðri stundu þar sem Erla Gígja syngur dægurlagaperlur Erlu Þorsteins. Bókin Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra eftir Friðþó Eydal Stefnt er að því að halda fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni í Hvammstangahöllinni 5. febrúar nk. Mótið er eins og nafnið ber með sér, liðakeppni og verður heil mótaröð þar sem safnað verður stigum á hverju móti fyrir sig og í lok mótaraðarinnar stendur uppi eitt sigurlið. Dag- setningar Húnvetnsku liða- keppninnar 2016 eru: Smali: 5. febrúar Fjórgangur: 19. febrúar Hestar Dagsetningar Húnvetnsku liðakeppninnar 2016 Fimmgangur, tölt T2 og tölt T7: 11. mars Tölt T3 og skeið: 1. apríl. /BÞ

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.