Feykir


Feykir - 03.03.2016, Blaðsíða 3

Feykir - 03.03.2016, Blaðsíða 3
09/2016 3 www.skagafjordur.is Samþykkt um búfjárhald í þéttbýli Ný samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði nr. 1264/2015 hefur tekið gildi. Þeir sem eiga eða hafa í umsjón sinni búfé á skipulögðum svæðum fyrir fjár- og hesthús, tún og beitarhólf skulu hafa sótt um búfjárleyfi fyrir 1. apríl 2016. Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins. Umsóknum skal skila í móttöku Ráðhússins. Nánari upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins, FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI Tímapantanir í síma 455 4022 10. OG 11. MARS Orri Ingþórsson, kvensjúkdómalæknir 21. OG 22. MARS Haraldur Hauksson, alm/æðaskurðlæknir 4. OG 5. APRÍL Sigurður M. Albertsson, alm. skurðlæknir 14. OG 15. APRÍL Orri Ingþórsson, kvensjúkdómalæknir 18. OG 19. APRÍL Haraldur Hauksson, alm/æðaskurðlæknir Sérfræðikomur í mars og apríl ÚTBOÐ Hitaveita Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í verkið Húnaþing vestra hitaveita 2016 - 2017 Vinnuútboð Á árinu 2016 á að leggja hitaveitulagnir í Víðidal að Lækjamóti Stálpípur DN 25 – DN 40 2,0 km Stálpípur DN 50 – DN 65 4,1 km Stálpípur DN 80 – DN 100 15,2 km PEX 25/90 – 40/110 13,4 km PEX 50/125 – 63/140 4,6 km Verkhlutanum skal lokið 31. október 2016 Á árinu 2017 á að leggja hitaveitulagnir í Víðidal og Miðfirði Stálpípur DN 25 – DN 40 1,1 km Stálpípur DN 50 – DN 65 7,5 km PEX 25/90 – 40/110 12,2 km PEX 50/125 – 63/140 5,3 km Verkhlutanum skal lokið 30. september 2017 Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 hjá Stoð ehf. verkfræðistofu Aðalgötu 21 Sauðárkróki frá og með mánudeginum 7. mars 2016. Sími 453 5050, netfang thorvaldur@stodehf.is Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Húnaþings vestra Hvammstangabraut 5 Hvammstanga kl. 11.00 miðvikudaginn 30. mars 2016. Sveitarstjóri „Fullkomið brúðkaup“ á fjalirnar Æfingar hafnar á Sæluvikustykkinu Æfingar eru hafnar hjá Leikfélagi Sauðárkróks á Sæluvikustykki ársins. Er það farsinn Fullkomið brúðkaup eftir Robin Hawdon sem varð fyrir valinu. Undirbúnings- fundur vegna uppsetning- arinnar, sem haldinn var í síðustu viku, var vel sóttur. Að sögn Sigurlaugar Dóru Ingimundardóttur eru æfingar þegar hafnar og verður frum- sýning 24. apríl, en hefð er fyrir því að leikfélagið frumsýni á sunnudegi í Sæluviku. Sigurlaug segir áhugann mikinn og vel hafi gengið að manna þau hlutverk sem eru í sýningunni. /KSE

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.