Feykir - 27.04.2016, Blaðsíða 12
Ertu með fréttaskot, mynd eða
annað skemmtilegt efni í Feyki?
Hafðu samband. Síminn er 455 7176
og netfangið feykir@feykir.is
16
TBL
27. apríl 2016 36. árgangur
Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981
Kiwanisklúbburinn Drangey
Afhendir reiðhjólahjálma
Á sumardaginn
fyrsta afhenti
Kiwanisklúbb-
urinn Drangey
krökkum í 1.
bekk grunnskól-
anna í Skagafirði
reiðhjólahjálma.
Fyrir afhendingu
fór lögreglan yfir
mikilvægi hjálma-
notkunar og brýndi notkun hjálmanna fyrir börnum og
fullorðnum.
Fjörtíu hjálmar voru afhentir og að því loknu grilluðu
Drangeyjarfélagar pylsur fyrir alla viðstadda. /KSE
560 VARMAHLÍÐ & 453 8888
www.velaval.is
Verið velkomin
VIÐ ERUM Í ALFARALEIÐ!
FÓÐUR FYRIR
ALLAN BÚPENING!
„Við fundum fyrir mikilli jákvæðni
bæjarbúa á þessum dögum“
Heilsudagar haldnir á Blönduósi í annað sinn
Dagana 8. - 18. apríl sl. voru haldnir Heilsudagar á
Blönduósi. Markmiðið með þeim er að hvetja fólk til
að huga vel að heilsunni og hreyfa sig markvisst. Að
sögn Erlu Jakobsdóttur íþróttafræðings og ÍAK
einkaþjálfara og Róberts Daníels Jónssonar
forstöðumanns í Íþróttamiðstöðvarinnar á
Blönduósi var verkefninu ætlað að ná til allra
aldurshópa í samfélaginu og tókst það svo
sannarlega.
„Aðstaðan sem við höfum á Blönduósi og í nágrenni
bæjarins er eins og best verður á kosið til að stunda
fjölbreytta hreyfingu, bæta heilsuna eða viðhalda góðri
heilsu. Við eigum frábæra aðstöðu til íþróttaiðkunar og
höfum fjölbreytt íþróttastarf fyrir alla aldurshópa. Hér
á staðnum er einnig gott sjúkrahús og starfsfólk, sem
skiptir okkur bæjarbúa miklu máli. Umhverfið er
einstakt, ótal útivistarmöguleikar, stutt í fallegar
göngu- og hjólaleiðir svo eitthvað sé nefnt,“ segja Erla
og Róbert.
„Við fundum fyrir mikilli jákvæðni bæjarbúa á
þessum dögum og ferðamenn sem komu til okkar voru
einnig mjög ánægðir með að vera boðið í sund og fá
ferska ávexti í heita pottinn. Einstaklingar, fyrirtæki og
íþróttafélög lögðu öll sitt að mörkum og allir tilbúnir
að taka þátt,“ segja þau. Þetta er í annað sinn sem
Heilsudagar eru haldnir á Blönduósi og segja Erla og
Róbert þátttöku jafnt sem viðtökur hafa farið fram úr
björtustu vonum. „Það er von okkar að þessir dagar séu
komnir til að vera og verði hér eftir árlegur viðburður
og sem eigi síðan eftir að stækka og dafna,“ segja þau
að lokum. /BÞ
Viða
r Þó
r Ás
tvald
sson
Sölu
stjór
i Suð
urlan
d
Sím
i: 48
0 13
06
Gsm
: 86
3 19
71
Netf
ang:
vida
r@o
lis.is
GLÆSIBÆR
GUESTHOUSE
551 Skagafjordur, Iceland
Host: Ragnheidur Erla Björnsdóttir & Friðrik Stefánsson
Tel. 00354 892 5530
E-mail: ragnheidur.bjorns@gmail.com
Dæli Guesthouse
Kristinn Rúnar Víglundsson
Manager
Tel: 0354 865 6074 l E-mail: daeli@daeli.is l w
ww.daeli.is
531 Hvammstangi l Iceland
Sigríð
ur Ká
radót
tir
FRAM
KVÆM
DAST
JÓRI
/ MA
NAG
ER
Borg
armý
ri 5, 5
50 Sa
udár
krók
i, Ice
land
Tel: +
354 4
53 51
2 802
5
Fax:
+354
453
5626
www
.suta
rinn.
is
gesta
stofa
@sut
arinn
.is :: s
igga
@sut
arinn
.is
GISTING HESTALEIGAHESTAFERÐIR
Elvar Einarsson & Fjóla Viktorsdóttir
Syðra Skörðugil, 560 Varmahlíð, Iceland
Tel: +354 893 8140 / +354 897 0611
info@sydraskordugil.is
www.sydraskordugil.is
HORSEBACK RIDING &
ACCOMMODATION
FYRIRTÆKI OG
FERÐAÞJÓNUSTUAÐILAR
tilboð á nafnspjaldaprenti
H Ö N N U N P R E N T U N S K I L T A G E R Ð
Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
H Ö N N U N P R E N T N S K I L T A G E R Ð
Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
MYND: FÉSBÓKARSÍÐA KIWANIS
www.skagafjordur.is
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun um matsskyldu
Bleikjukynbótastöð Hólum í Hjaltadal
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið ákvörðun um að
Bleikjukynbótastöðin á Hólum í Hjaltadal skuli ekki háð mati
á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr 106/2000.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og á vefsíðu
sveitarfélagsins www.skagafjordur.is og á vefsíðu Skipulagsstofnunar
www.skipulag.is. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar
umhverfis - og auðlindamála til 20. maí 2016.
Sauðárkróki 14. apríl 2016
Skipulags - og byggingarfulltrúi
Jón Örn Berndsen