Alþýðublaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 3
XLÞYÐUBEÁÐIÐ " I Lejnimakk r,m stjórnnrskiftl. Menn vlta, að Alþingi er nú svo skipað, »ð i þvi eru 42 menn í fjórum flokkum. 20 eru í íhalds- flokknum (nr. 1), sem heldur uppl ftjó n þeirra Jonanna og Magn- úsar; 15 eru f »Fram«óknar<- flokknum (íhaldsflokki nr. 2), som hefir stjórnarandstöðuna; 6 eru í >Sjálrstæðis<-flokknum (ihaldsflokkl nr. 3), ssm er eins konar viðnámskoddi (Stödpude) miili aðaíflokkanna, eg elnn 1 Aiþýðuflekki (jafnaðarmaður). Msnn vita lika, að ríkisstjórnin er í minnl hlnta í þinginu, nema hún njóti hÍuti»ysis*tuðnÍDgs frá >Sjaifstæð)8<-mönnum. E>ví var komið í krlng moð þvi að stinga sinni ögninni að hverjum. Sig- uiður varð bankastjóri mót- spyrnulaust, Hjörtur endurskoð- unarmaður landsreikningi*; Bjarni hé!t háskóbkennarastarfi í latinu o komst i b-Dkaráð til 12 ára; B 'oedikt semur AlþÍDtflssöguna, Ma«nús varð að visu út uodan, at þvi að hann var að hugsa um ráðherratign. en Klemenz flrysraði Jakob frá með >eft!rlits- dýrs<-stöðunDÍ. Alt þetta varð Jón Þorláksson að I4ta sér iynda Oif í ofanAlají -eð verða undir ráðherra þeirra Jóns og Magn- úsar, sem hánn fordæmdi tyrir hirðulauslega íjármálastjórn — >Ólafur Þórðarson< vfldi hafa þatta avona. En >ekki er ián lengur en léð er<, og svo er með þennan hlutleysisstuðning >Sjálfstæðia<- manna. Þegar á >rikislögregl- una< sást hjá Jóni Magn., — Magn. Guðm. var allur orðinn sildarm&lugur og Jón ÞorL sezt- ur á búnaðarlánadeildioa hans Tryggva, fór sjálistæddu hlut leyslngjunum að eymast undlr stjórninni, og jafnframt sá hinn fhaldsflokkurinn (>Tíma<-menn) sér leik á borði að krækja i völdin, ct >Sjálfstseðis<-mennirnir gætu strokið úr vlistinni; Jakob var lausamaður og fer vistferlum. >Tíminn< fór að tala virðulegá um Svein Björnsson, og ráðgwrt var að gera annaðhvort hann eða Bjarna að dóms- eða menta- málaráðherra (®ttlr þvi hvor yrði), Klemenz að forsætis- og fjár- mála-ráðherra og Jónas eða Tryggva að samgöngu- eða at- vinnumála-ráðherra (eftir því hvor yrði). >SjáltstæðismönDum< hló hugur við. Nýr markaður — nýtt verð. Fram undan voru stjórnar- sklftl. Nú er að segja frá rikiastjórn ihafdslns nr. 1. Þ*r var ljótt út- llt. Ráðherrarnir tortryggðu hver annan. Hana graip hrollur við taili. Jón Kj. afsagður, Sigurjón feigur, Arni ótryggur, og þá voru eftir 17 — moð ráðherr- nnum sjálíum, sem alt af eru ótrygglr. Það var ekkl efniiegt. Papplr alls konar, Pappírspokar. .Kaupið þar, s®m ódýrast eri Hevlul Clausen, Síml 89.; ÚtbroiSiS AlþýSublaðiS hvai’ mh þ.ð eruð 09 hwert 00111 þlð ffarið! Þeir lásu slnn »reyfarann< hvér til að svaía sálinnl, og alt f elnu datt þeim greindasta ráð í hug, en það vSr lika smellið: Ef >Tfma< menn voguðu að kotna fram með vantraust&yfiriýsingu og >Sjáif$tæðis<-menn hugsuðu sér að ljá þeim iið, þá skyldi stjórnin rjúfa þing og sitja til nýs þings. Að minsta kostl máttl hóta þesau, því að jafnt og að drepa sig myndu >SjáUstæðis<- menn þora að iára i kosningar — og raunar enginn nema Ai- þýðuflokkamaðurinn. Þetta var iátið berast til sam- særismanna, og það hreif. Nú voru allar nkýjaborgir hsnda nýrrl stjórn >SjáUstæðis<- og >Tfma<- manna hiundar að þessu sinni, — þó að Tryggvl skrifaði f eigin persónu um búnaðarlánadeiidina. Vantraustsyfírlýsingin var lögð á hiliuna 1 bili. Svo fór um sjófetð þá. Edgar Bice Burroughc Vlltl Tanan. samstarf. Ef þau kynnu þa6, myndi enginn maður stiga fæti á afrikska grund. En get ég hjálpaö ykkur? Viljið þið vita, hvar nokkrar vélbyssur eru faldar?" Það vildu þeir vist, og bráðlega hafði Tarzan merkt A kortinu við þrjár byssur, sem höföu valdið Bretum óþæginda. „Hér er herinn veikur,“ mælti Tarzan og benti á stað á kortinu. „Þar eru svertingjar, en hvltir menn stýra vélbyssunum framan við þá. Ef — Bíðum við! Mér dettur ráð í hug Þið getið fylt skotgröf þessa með ykkar mönnum og hreinsað til hægra megin við ykkur með vólbyssum þeirra.* Capell brosti og hristi höfuðið. „Það er hægra sagt en gert,“ sagði hann, „Það er mór létt verk,“ svaraði apamaöurinn. „Ég get rutt þessa skotgröf skotlaust. Ég hefl ferðast um skóginn; — óg þekki skógarbúa — bæði Gomangana 0g aðra. Búist við mór aðra nótt,“ og hann bjóst á brott. „Biddu," sagði hershöfðinginn. „Ég l«t foringja fylgja þér út fyrir verðina.“ Tarzan brosti og fór. Þegar hann var að fara, mætti hann lágum manni 1 foringjafrakka. Kraganum var flett upp, og húfuskygnið skýldi enninu. Elduriun varpaði bjarma á andlitið um leið 0g Tarzan fór hjá, og fanst honum hann kannast við það. Hann hólt, að þar væri einhver herforingi, sem hann kannaðist við frá Lund- únum, 0g gaf honum ekki frekari gaum, heldur hólt leiðar sinnar og komst óhindraður gegnum varðlinur hersins. Hann hélt áfram nær alla nóttina eftir Kilimanjaro- f jallinu og i þá átt, er hann hugðist flnna það, er hann leitaði að. Þrem stundum fyrir dögun sagði nef hans honum, að einhvers staðar 1 nánd myndi hann finna ákvörðunarstaðinn. Þá fór hann upp i tré og fekk sér blund. HHHHHHfflBJHHHHHHHHHBÍ KommfiDistaávarpið fæst á afgse-iðslu Alþýðubiadslns. HHHHHHHHHHHHHEHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.