Alþýðublaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 1
T N$ Öt ssf JUlí#ita&y&ðfaiis» »9*5 Föstudasfiaa 6. febrúar. 31. tölublað. 1 o- e t. Kvöldskemtun ||LLLI fyrir templara heldur st. Skjaldbíeið nr. 117 í Goodtemplarahúsinu í kvöíd (íðstudag) kl. 9. Tii skemtunar verður: 1. Tvísöngur. 2. Sjónleikurinn >t>vaðrlð< eftir PálJ. Ardal. 3. Einsöngur. 4 >Barnabit<, gamanleikur í éinum, þættl. 5. Dans. — Aðgöngumlðar á 1 kr. 50 aura eru ash«ntir í d*g eftir kl, 1 í G.-T.-húslnu. — Nefndin. Erlend símskeyti. Khöfn, 5. febr. PB. Yniprað á verndartolluin í Bretlandi. Frá Lundúnum er símað, að stjórnin œtii að efna kosninga- loforð isitt um að vernda bág- stddar iðnaðargreinir á þessa leið; Engin ný toillöggjöt verður sett, en verziunarráðherra getur, þe«ar umsókn kemur fram um að styðja einhvern iðnað, sklpað nefnd til þess að rannsaka, hvort ástæða sé til toilverndunar vegna útleodrar samkeppjji, sem kallast getur óheilbrlgð. Þess háttar verndua verður þó að eins fáan- leg í sérstðkum tilfellum og að eins til skamms tíma í hvert ainn.- Matvæli og drykkjarvðrur koma aldrel tll greina. Innlend tftindl (Frá fréttastofunni.) Vestmannaeyjum 5. febr, FB. Bæjarstjð narkosniag rer rram sunnndaginn 8. febr. Tveir tistar eru íram komnir, Á íhaldsiista eru Jón Hlnriksson, Ólafur Auðunsson og Slgfús Scheving (A listl). A alþýðuliata (B íl ita) eru Eiríkur ögmundsson, S>orbjörn Guðjónsson og Har- a'dur Jóaas*on. Talsverður við- báoaður er i báðum herbúðum. Fiskafli er heidur að glæðast. Þingmálafundur Aljýennekksins verður haldinn í Bárubúð í kvöld kl. 8 siód. Þingmönnum og ráðherrum er hér með boðið á fundlnno Flokksstjórnin. Lelkfélag Reyklavíkuy. Veizlan á Sól- haugum leikin næstkomandi sunnudag kl. 8 7a« Aðgöngumiöar seldir í Iönó á morgun kl. 1 — 7 og á sunnudag kl. 10 —12 og eftir kl. 2. Sími 12. Síml 12. ..............—.........¦>'......———»—.............................. .......................... H.f. Reykjavíkurannáll 1925 í Haustrigningar lelknar i kvöld-í Iðnó^kl. 8. ABgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—-12 og 1 — 7. ( Hltafloakur 2,75. Aluminium- katlar 6 50. Stálskautar og járn- skautar með gjafverði. Hannes Jóttsson, Laugavegi »i. Nerðlecskt hangikjðt er engin fantafæða. Þið þekkið verðiaglð hjá mér. Hannes Jonsson, Lauga- vegl 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.