Feykir


Feykir - 14.04.2011, Side 3

Feykir - 14.04.2011, Side 3
15/2011 Feykir 3 Úr verinu Sæmilegt á grásleppunni Ekki hefur blásið byrlega undanfarna daga fyrir smábátasjómenn en nú stendur grásleppuvertíð sem hæst. Hingað til hafa grásleppusjómenn nær eingöngu komið með hrognin að landi en óvænt opnaðist markaður fyrir fiskinn til Asíu og verður skylda að koma með hann að landi á næstu vertíð. -Það hefur gefið sæmilega. Það hefur verið einhver bræla en þetta gengur bara vel, sagði Þorleifur Ingólfsson er þeir feðgar hann og Guðmundur Haukur voru að landa vænum afla á Sauðárkrókshöfn fyrir helgi. Aðspurður hvort það væri mikið mál að koma með fiskinn að landi sagði Þorleifur það ekki vera. –Þetta er auðvitað aðeins meiri vinna en 55 krónur fæst fyrir fiskinn og það er aðeins upp í olíukostnað. Við erum komnir með eitthvað á áttunda tonn. Oft kemur meira í netin en grásleppan ein og þá er þorskurinn fyrirferðamikill og aðspurður segir Þorleifur að menn verði að eiga kvóta fyrir meðaflanum. –Við höfum átt kvóta í 30 ár, svo við erum í góðu lagi en aðrir sem ekki eiga kvóta verða bara að útvega sér hann. Guðmundur Þorleifsson með vænan þorsk sem fékkst í grásleppunetin. Þorleifur og Guðmundur láta vel af sér á grásleppunni. Af hug og hjarta þakkar fjölskyldan öll innilega fyrir hlýhug, samúð og nærgætni sem okkur var sýnd í veikindum og við andlát okkar ástkæru sambýliskonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu Þórdísar Ingibjargar Sverrisdóttur frá Dúki   Innilegar þakkir færum við starfsfólki Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki,  Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og Landspítala Háskólasjúkrahúss  fyrir góða umönnun, ástúð og hlýju.   Einar Jakobsson Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Þ A K K I R Eggjakartöflusalat SAMVINNUBÓKIN og KS-BÓKIN Þrír góðir kostir til að ávaxta spariféð sitt KS-bókin er með 3% vexti,bundin í 3 ár og verðtryggð. Önnur KS-bók með innistæðu yfir 20 milljónir, 3,75% vextir. Samvinnubókin er með lausri bindingu, óverðtryggð og óbundin 3% vextir. Hafið þið séð betri vexti? KS INNLÁNSDEILD Ártorgi 1 550 Sauðárkróki & 455 4515 Landsvirkjun auglýsir eftir samstarfsaðilum að verkefninu Margar hendur vinna létt verk sumarið 2011. Landsvirkjun hefur um áratugi starf rækt sumarvinnuflokka ungs fólks. Hóparnir sinna viðhaldi, uppbyggingu og fegrun starfsstöðva Landsvirkjunar og vinna jafnframt að ýmsum samstarfsverkefnum víða um land. Samvinna sumarvinnuflokka Landsvirkjunar og félagasamtaka, sveitarfélaga og stofnana hefur skilað sér í auknum umhverfisgæðum og betri aðstöðu til útivistar og ferðamennsku. Í boði er vinnuframlag sumarvinnu­ flokka og flokksstjórn yfir þeim. Verkefnin lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og öðrum umhverfisbótum ásamt stígagerð og stikun gönguleiða. Óskað er eftir að samstarfsaðilar leggi fram vel skilgreind verkefni. Umsóknareyðublað með nánari upplýsingum er að finna á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar, í síma 515 9000 ragnheidur@lv.is. landsvirkjun@lv.is Tel: +354 515 90 00 Fax: +354 515 90 07 Háaleitisbraut 68 103 Reykjavik - Iceland landsvirkjun.is Umsóknarfrestur rennur út 29. apríl. Umsóknareyðublöð er að finna á www.landsvirkjun.is

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.