Alþýðublaðið - 19.12.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1919, Blaðsíða 3
Kaffi óbrent á kr. 3,50 pr. kgr. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. Laugaveg 43 B. Jóla- og nýjárskort stórt og fjölbreytt úrval. Einnig afniælis- og fleiri tækifæriskort. Heilla,- óskabréf og brófspjöld af hinu nýja skjaldarnierki íslands. Von á nýjum tegundum innan Bkamms. Priðfiimur Gnðjónssou. Reynið kafflð brenda og malaða í verzlun Simonar Jónssonar, Laugaveg 12. Hveiti, bezta tegund, og flest annað, sem þarf tii að búa til góða jólaköku, fæst hjá Jóli. Ögm. Wddssyui, Laugaveg 63. Jólagjafir. Stofuprýði. Myndii* ■— innrammaðar — af Jóni Sig- nrðssyni forseta, Matth. Joeh- umssyni, Jónasi Uallgrímssyni, Yaldimar Briem o. fl. eru til sýnis og sölu á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. — Yerðið iágt. — Heppi- legar jólagjafir við hvers manns hæfi. Óðýrnstu jðlavinðlarnir eru í veralun Hjálmars Þorsfeinssonar, Skólavörðustíg 4. Pening'almtiida tapaðist á íiaugavegi í gær, frf Jóni á Hjalla tfi Helga Magnússo rar. Sk list á afgr, Alþbl. gegn fundarlaunum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ $ liggur almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera í Slökkviliðsstöðinni frá 19. þ. m. til 5. janúar 1920. Kærur sendist undirrituðum formanni skattanefndar- innar fyrir 19. janúar 1920. Borgarstjórinn í Reykjavík 18. desember 1919. K. Zimsen. heldur fund sunnudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. m. í Bárubúð. Umræðuefni: Lagabreytingar og samningar togaramanna. ^ Stjórnin. cflííar jóíavörur fáið þér beztar og ódýrastar í Æampféíagi varRamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. Vindlar ódýrir. Þar á meðal: Carmen á 14,50 pr. x/3 ks. Bonrosa - 14,00-— Palmyra - 12,00 — — —• , og fleiri góðar tegndir, úr góðu tóbaksefni. Jóli. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. Frá Landssímanum. 17. desember 1919. Sökum bilunar er ekkert símasamband við Reyðarfjörð, Eski- fjörð og stöðvar þar fyrir sunnan. Símskeyti til þsssara stöðva verða send með hraðboðum, þegar veður leyfir. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Prentsmiíiján Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.