Alþýðublaðið - 19.12.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Crefið itt af Alþýðuflokknum. 1919 Föstudaginn 19. desember 45. tölubl. iSt&iRningsmmn og aðra gamla og nýja viðskiftavini vildi eg vinsamlegast áminna um að senda mér pantanir sínar sem fyrst, því vel getur farið svo, 'að jólaös verði hjá mér, eins og hinum drengjunum, fyrir jólin. Sumar vörur líka á förum. Virðingarfylst 60 éóR. (Bgm. (Béósson, Laugaveg 63. Sími 339. 6eorg granðes. Enginn mun frægari af núlif- andi dönskum mönnum, en Georg Brandes. Hann mun einnig vera lang áhrifamestur þeirra út á við. Þó Brandes sé nú kominn hátt á áttræðisaldur, sjást ennþá engin ellimörk á honum; þvert á móti fekur nú hver bókin eftir hann aðra, örar en áður, og það bæknr, Sem alment að dómi ritskýrara eru eins góðar eins og þær beztu, sem áður hafa birzt eftir hann. Danska tímaritið „Tilskueren" hefir nú um hiíð flutt grein eftir Brandes í hverjum mánuði, — alt greinar um það, sem er að gerast í heimspólitíkinni nú um þessar mundir. í einu af síðustu heftum „Til- skueren" er grein hans sú um Rússlbnd, sem birtist nú hér í biaðinu í íslenzkri þýðingu. Rússland. Eftir Georg Brandes. Þessar línur eiga öllu heldur að vera ávarp en timaritsgrein. Þær eru ekki ritaðar í mínu haíni, heldur í nafni hinna beztu manna í hinu ógæfusama Rúss- landi. Orðum mínum boini eg eigi til Dana því þeir eru of máttarvana. Bg beini þeim til valdhafanna ut- an Danaveldis, eða öllu heldur til beirra sem vinna á móti valdhöf- hnum og vilja steypa þeim er nú hafa völdin úr stóli. En rödd einstaklingsins heyrist eigi langt enda þótt hún sé að- eius talfæri. Blöðin voru au forminu til gefin írjáls 0i- friður var saminn, en Samt sem áður eru þau þó bund- Sn í báða skó af svo afarmörgu sem þau verða að taka tillit til, sannleikurinn er jafn keflaður og bundinn sem hann var á stríðs- tímunum. Hvernig mátti það ske sem vér nú sjáum fyrir augliti voru? Pyrir hálfu ári síðan var næst- um búið að svelta Rússland til dauða, hvað mun þá vera nú. Út frá þessu ber að dæma um það hvaða afleiðingar þetta ómann- lega, hástórpólitiska, djöfullega hafnbann muni hafa, sem mestu menningarþjóðir heimsins hafa sett á Rússland. Rússland er nú á sama stigi sem Frakkland var undir stjórn Jakabínanna frá því í september 1792 þangað tii í júli 1793 að því þó viðbættu, að rússneska byltingin er „social“ í eðli sínu. Glappaskot Jakobínanna var ógnaralræði þeirra, sem ekki gat leitt til varanlegs skipulags og hafði því afturköst í för með sér. En Jakobínarnir afnámu samt sem áður lénsréttindin sem hvorki stjórn- gjafar- eða löggjafarþingið hafði getað- afnumið. Beir kendu að all- ir ættu að hafa pólitískt jafnrétti — en það bar 19. öldin fram til sigurs. Svipað er nú um Rússa. Bolsivíkar hafa tekið sér alræði til að koma á jafnaðarsteúiu hvað snertir jörðina og iðnaðinn. En aðferð þeirra minnir því mið- ur á aðferð Babeufs, er bann ætl- aði að koma „Kommurisma“ á áður en nokkurn varði. Eann var svo skammsýnn að halda að hægt væri að koma á „Kommunisma" með því að leynifélag fárra manna næði stjórninni á vald sitt. Á .svipaðan hátt hafa Bolsiv. gefið út ósköpin öll af tilskipun- um, sem hafa lamað hæflleika þjóðarinnar til þess að reisa nýtt þjóðfélag úr rústum þess gamla. Að aðferðir þeirra séu óheppi- legar er vafalaust, hvað svo sem sagt verður um grundvallarreglu þeirra. Samt hefir Lenin komið auga á þetta og mundi lagfæra ef hann fengi tíma og ráðrúm til. Það versta er að Bolsivíkar hafa með ákafa sínum rutt römmustu afturhaldsgagnbyltingu braut. í vor ætluðu gagnbyltingamenn að nota sér það hve þjóðin var orðin þreytt og koma á gagnbyltingu. Þessi þréyta stafaði ekki eingöngu af innanlandsstríðinu, heldur af mat- vælaskorti sem eykst stöðugt síð- an að framleiðslu og vöruskiftum hnignaði. í Vestur-Evrópu er talað um að koma á „reglu“ í Rússlandi með því að kúga Rússa með vopn- um. Þýzku herferðirnar til Rúss- lands höfðu ægilegar afleiðingar og byltingamennirnir rússnesku hata þýzkan imperialisma ekki af því að það sé þýzkt heldur af því að það er imperialismi. Frá sömu mönnunum koma nú öflug and- mæli gegn því að Bandamenn blandi sér inn í innanlandsmál Rússlands með vopnuðu liði, hve I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.