Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2016, Page 9

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2016, Page 9
9 Ábyrgðarleysi að styðja ekki húsnæðisfrmvörpin Dagur var inntur eftir sjónarmiðum sínum um þau frumvörp um húsnæði sem velferð- arráðherra hyggst leggja fyrir Alþingi. Hann segir að þótt frumvörpin séu ekki fullkomin feli þau í sér mikilvægar úrbætur sem brýnt sé að ná fram. „Staðan á húsnæðismarkaði er grafalvar- leg og kallar á aðgerðir – og það strax. Frumvörpin fela í sér hærri húsnæðisbætur sem eru beinar kjarabætur til tekjulágs fólks og millitekjufólks á leigumarkaði sem tæpast þarf að efast um að er brýnt verkefni.“ Hann segir að breytingar á lögum um húsnæðissamvinnufélög séu löngu tímabær- ar og greiði fyrir frekari fjölbreytni á húsnæð- ismarkaði. Þriðja frumvapið snýr síðan að stofnstyrkjum til að fjármagna húsnæðisupp- byggingu fyrir hópa sem nú geta hvorki keypt né leigt við núverandi aðstæður. „Ég myndi skilja ef umæðan snerist um það að við þurfum fleiri stofnstyrki en fyrir 2.300 íbúðir, sem nú er gert ráð fyrir. Þessi fjöldi myndi svara brýnni þörf í Reykjavík en við þurfum að mínu mati tvöfalt fleiri fyrir landið í heild. Fjármögnun með stofnstyrkj- um er ekki aðeins brýn heldur hef ég ekki heyrt neinn þingmann sem gagnrýnir þessa OneSystems® sími: +354 660 8551 | fax: +354 588 1057 www.onesystems.is | one@onesystems.is OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum sveitarfélaga og þjónustu við íbúa VELJU M ÍSLENST - VELJU M ÍS LE N SK T -V EL JUM ÍSLENSKT - Þróunarstefna OneSystems styður MoReq2, kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi. Hagkvæmar lausnir með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gagnsæi. OneSystems hefur hannað og rekur yr 40 gagnvirkar þjónustugáttir af ýmsum toga, víðsvegar um landið hjá sveitarfélögum og fyrirtækjum. Þar á meðal eru: Íbúagáttir, starfsmannagáttir, nefndarmanna- og gagnagáttir. Auktu aðgengi gagna og gagnsæi ákvarðanatöku með öruggu og rekjanlegum hætti. Stórauktu þjónustu án þess að auka yrbyggingu og sparaðu með skilvirkari stjórnun mála. Gagnvirkar þjónustugáttir Upplýsingagátt Portal Information Vefgátt fyrir íbúa Citizen Nefndarmannagátt Committee Starfsmannagátt Employee Self-Service Portal Project Verkefnavefur „Við getum ekki skipulagt borg fyrir einn hóp eða einsleita íbúaþróun heldur verðum við að horfa á allan skalann og þá fjölbreytni sem býr í borginni.“ Miklar breytingar hafa orðið á starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur að undanföru og er safnið ásamt útsöðvum orðið öflugt menningar- og fræðslusetur. Myndin er af Eve Markowits, sálfræðingi í New York og sérfræðingi í málefnum eldri borgara en hún hefur tvívegis haldið fyrirlestra í Borgarbókasafninu um málefni eldri borgara.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.