Muninn - 15.10.1902, Blaðsíða 7

Muninn - 15.10.1902, Blaðsíða 7
3 Umdæmisstúkan nr. 1. I'ramkvæmdarnefi i d. X). æ. t. Pétur Zóphóníassou gagnfræðingur U. kansl, Guðmundur Björusson læknir. U. v. t. Arndís Þoratcinsdóttir ekkjufru. U. r. Jónatan Þorsteinssou söðlasmiður. U. g. u. t. Jón Arnason prentari. U. g. Gísli Jðnssou Njlendu. P. u. æ. t. Sigurður Jónsson kennari. Aðalfundur 9. Nóv. 1902 í Reykjavík, „Hrafnar II. sitja á 0xlum honum ok segja í eyru honum 011 tíðendi, þau er þeir sjá eða heyra; þeir heita svá, Huginn ok Muninn ; þá sendir liann í dagan at fljúga um heim allan ok koma þoir aptr at d0gurðar- ináli; þar af verðr hann margra tíðenda víss.“ (Edda Kh. 1900 bls. 39.). Muninn vill fræða menn um það, hvað gerist á stúkufundunum, og biðja ritara stúknanna, að senda sig til nllrn meðlimanna þegar í ársfjórðungs-byrjun, hvert sem þeir mæta á fyrsta fundinum eða ekki. HVERT SEM bindindisfyrirlestur er hefir hlotið verðlaun, eptir Hjáluiar Sigurðsson fæst hjá Jönatan Þorsteinssyni Umdæmisr., Laugaveg ó. 1 stk. 10 aura, 50 stk. 3 kr., 100 stk. 4 kr. Stúkurnar ættu að kaupa liann, til þess að út- 1)j ta honum.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.