Muninn - 15.10.1902, Page 26

Muninn - 15.10.1902, Page 26
Viðvörun. Vegna þess að eg hefi oftsinnis koraist, að því, að óhlutvandir umferðasalar hafa selt ýmislegt smíði, svo sem skúfhólka o. fl. og sagt, að munir þeir væru smíðaðir eftir mig, auglýsist hér með háttvirtum al- menningi, að eg hefi aldrei sent, og mun aldrei senda, neina smíðisgripi til sölu með neinum umferða- sala. Ef þeir herrar þykjast þurfa að „gylla“ vörur sínar með annars manns nafni, verða þeir þess vegna hér eftir að nota til þess annað nafn en mitt. Mínar smíðar eru allar merktar nafni mínu eða fangamarki, og ætti því að vera auðvelt fyrir almeuning að varast allar falsanir. • Iteykjavik, Þingholtsstræti 5. €rlenður jVlagnússon, gullsmiður. ISÖÖOOOQOOOOOOOOpOOOOOOOÖÖÍ r SKAK -eyðublöð Sel -bækur eg -borð mjög -menn ódýrt. að það að tefla án þess að hið sama og að leika hljóð- fæil án þess að þekkja nótm"? pétur Ziphiníasson.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.