Muninn - 01.10.1903, Blaðsíða 16

Muninn - 01.10.1903, Blaðsíða 16
14 Umrætnr á málfundinum er haldinn var í Reykjavík 15. des. 1902, um hvert aðflntningsbann eða vínsölubann sé æskilegt eða ekki, eru fullprentaðar og komn' ar til útsölu; þar er talað bæði með og móti bindindi, og er fundurinn talinn sá langbesti af öllum slíkum fundum. Umræðurnar fást hjá u. r. Jóni Pálssyni, og; kosta 2 5 a u r a. SBsflP Þegar fleiri eintök eru keypt í einu feest afsláttur. _ unMHBniimninimiBiiiiiiifinniininiiiininimiiiniiBinimnnBiiiiniiiiiiiniiiini „íslenskt þjóðerni.“ Allir aðrir en ættlerar, munu unna fóstur- jörð sinni og ætt sinni, en ætt sína pekkir eng- inn vel, nema því að eins að liann láti rekja hana. Þeir sem vílja fá ætt sína rakta ættu að snúa sér til mín sem fyrst, en jafnframt verða þeir að gefa mér nauðsynlegar upplýsingar. Ættartölurnar kosta mismunandi eftir stærð þeirra. Reykjavík, 1. Ágúst 1903. JÓSAFAT JÓNASSON, Kirkjustrseti 4.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.