Muninn - 01.10.1903, Blaðsíða 24

Muninn - 01.10.1903, Blaðsíða 24
22 V E S T R I kemur ut einusinni í viku, minnst 52 tölublöS á ári og kostar 5 kr. og 50 aura. Yestri byrjar III. árg. nú í nóv. og gefur þá nýjum kaupendum ágætan kaupbætir. Þrjú fyrirtaks sögusöfn, 20—30 arkir. Yestri er eina blaðið sem kemur út á Yesturlandi. Vestri flytur einarðar ritgerðir um öll al- menn landsmál, greinildgar fréttir, fyrirtaks sögur, og gefur öllum skilvísum kaupendum góðan kaupbætir árlega. Yestri er eindregið bindindisblað, og vill vinna með kappi og forsjá að því, að bjóðin fái aðflutningsbann á áfengi sem allra íyrst. Yestra má panta hjá útsölumönnum hans víðsvegar um iand eða útgjefanda Kr. II. Jónssyni á ísafirði. oooooooooooooooooooooooooooooooooo S. A. KRISTJÁNSSON úrsmiður á Isafirði selur: ÚR, KLUKKUR, ÚRFESTAR, og allskon- ar GULL-, SILFUR- og NIKKELMUNI, svo sem BORÐBÚNAÐ og ýmiskonar BÚSHLUTI og ÁHÖLD. VAHMSGl UIXN er YANDAIH R! YERÐIÐ er SANNGJARNT. Aðgerðir á úrum, klukkum KOMPÁSUM o. fl. fljótt og vel af hendi leystar.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.