Muninn - 01.11.1909, Page 9

Muninn - 01.11.1909, Page 9
MUNINN 5 iíIiib Miaílt í Bárubúð Kvikmyndasýningar, hvern sunnu- dag kl. 6—10 síðdegis og mánudaga, þriðju-, miðviku-, fimtu- og föstu- daga kl. 9 síðdegis, laugardaga kl. 8—10 fyrst um sinn. Par verða sýndir allir nýjustu og merkustu viðburðir frá öllum löndum, og einnig mikið af náttúru- fegurstu stöðum. Allar myndir frá fyrstu liendi, eingar eftirstælingar. Leikið á lúðra undir sýningum. Bezta og ódýrasta skemtun. Sjá götuauglýsingar. Styðjið þau fyrirtæki, sem eru íslenzkust og munu láta gott af sér leiða.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.