Muninn - 01.11.1909, Blaðsíða 44

Muninn - 01.11.1909, Blaðsíða 44
40 MUNINN St. Bifröst nr. 43 tilkynnir, að hún heíir ákveðið að skiíta um fundarstað. Framvegis verða fundir stúkunnar haldnir á Hótel Island. Fyrsti fundur (19. nóv.) verður því haldinn þar. Fundirnir byrja eins og að undanförnu kl. 8. síðd. Geng- ið um vesturdyrnar úr Aðalstræti. Skemtiílokksforingjar stúkunnar skora á meðlimina að mæta á fund- um og heyra hvað þar fer fram, sem ætlast er til að verði bæði fróð- legt og skemtilegt. Gutenberg — 1909

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.