Morgunblaðið - 02.10.2017, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.2017, Blaðsíða 4
4 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2017 Pepsi-deild karla Valur – Víkingur R................................... 4:3 Grindavík – Fjölnir .................................. 2:1 ÍBV – KA................................................... 3:0 KR – Stjarnan........................................... 0:1 ÍA – Víkingur Ó ........................................ 0:0 FH – Breiðablik........................................ 0:1 Lokastaðan: Valur 22 15 5 2 43:20 50 Stjarnan 22 10 8 4 46:25 38 FH 22 9 8 5 33:25 35 KR 22 8 7 7 31:29 31 Grindavík 22 9 4 9 31:39 31 Breiðablik 22 9 3 10 34:35 30 KA 22 7 8 7 37:31 29 Víkingur R. 22 7 6 9 32:36 27 ÍBV 22 7 4 11 32:38 25 Fjölnir 22 6 7 9 32:40 25 Víkingur Ó. 22 6 4 12 24:44 22 ÍA 22 3 8 11 28:41 17 EM U17 karla Undanriðill í Finnlandi: Færeyjar – Ísland .................................... 0:2 Stefán Ingi Sigurðarson 28., 53.  Ísland 4, Finnland 4, Rússland 3, Fær- eyjar 0. Lokaumferðin er á morgun. England Everton – Burnley ................................... 0:1  Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Everton.  Jóhann Berg Guðmundsson sat á bekkn- um hjá Burnley allan tímann. Huddersfield – Tottenham...................... 0:4 Bournemouth – Leicester........................ 0:0 Manchester United – Cr. Palace............. 4:0 Stoke – Southampton............................... 2:1 WBA – Watford........................................ 2:2 West Ham – Swansea .............................. 1:0 Chelsea – Manchester City ..................... 0:1 Arsenal – Brighton................................... 2:0 Newcastle – Liverpool ............................. 1:1 Staðan: Man. City 7 6 1 0 22:2 19 Man. Utd 7 6 1 0 21:2 19 Tottenham 7 4 2 1 14:5 14 Chelsea 7 4 1 2 12:6 13 Arsenal 7 4 1 2 11:8 13 Burnley 7 3 3 1 7:5 12 Liverpool 7 3 3 1 13:12 12 Watford 7 3 3 1 11:12 12 Newcastle 7 3 1 3 7:6 10 WBA 7 2 3 2 6:8 9 Huddersfield 7 2 3 2 5:7 9 Southampton 7 2 2 3 5:7 8 Stoke 7 2 2 3 7:11 8 Brighton 7 2 1 4 5:9 7 West Ham 7 2 1 4 7:13 7 Everton 7 2 1 4 4:12 7 Leicester 7 1 2 4 9:12 5 Swansea 7 1 2 4 3:8 5 Bournemouth 7 1 1 5 4:11 4 Crystal Palace 7 0 0 7 0:17 0 B-deild: Cardiff – Derby........................................ 0:0  Aron Einar Gunnarsson lék ekki með Cardiff vegna meiðsla. Reading – Norwich ................................. 1:2  Jón Daði Böðvarsson kom inn á á 68. mínútu í liði Reading en Axel Óskar Andr- ésson var ekki í hópnum. Ipswich – Bristol City ............................. 1:3  Hörður Björgvin Magnússon var ónot- aður varamaður hjá Bristol City. Aston Villa – Bolton ................................ 1:0  Birkir Bjarnason var ónotaður varamað- ur hjá Aston Villa. Staða efstu liða: Cardiff 11 7 3 1 17:9 24 Wolves 11 7 2 2 19:11 23 Sheffield Utd 11 7 0 4 15:10 21 Bristol City 11 5 5 1 20:11 20 Leeds 11 6 2 3 18:11 20 Preston 11 5 5 1 13:6 20 Þýskaland Augsburg – Dortmund.............................1:2  Alfreð Finnbogason lék allan tímann með Augsburg. Hamburger – Werder Bremen ............. 0:0  Aron Jóhannsson var ekki í leikmanna- hópi Werder Bremen. B-deild: Nürnberg – Arminia Bielefeld............... 1:2  Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Nürnberg. A-deild kvenna: Duisburg – Wolfsburg............................. 0:1  Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan tím- ann með Wolfsburg. Spánn Barcelona – Las Palmas .......................... 3:0 Real Madrid – Espanyol.......................... 2:0 Leganés – Atlético Madrid...................... 0:0 Staða efstu liða: Barcelona 7 7 0 0 23:2 21 Sevilla 7 5 1 1 9:3 16 Valencia 7 4 3 0 15:7 15 Atlético Madrid 7 4 3 0 12:4 15 Real Madrid 7 4 2 1 13:6 14 Ítalía Udinese – Sampdoria .............................. 4:0  Emil Hallfreðsson var ekki í leikmanna- hópi Udinese vegna meiðsla. A-deild kvenna: Verona – Fiorentina................................ 1:1  Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék allan tímann fyrir Verona.  Sigrún Ella Einarsdóttir sat á bekknum hjá Fiorentina allan tímann. KNATTSPYRNA áttan á milli Víkings Ólafsvík og ÍBV um að forðast fall úr deildinni. Bolvík- ingurinn Andri Rúnar Bjarnason jafn- aði markametið í efstu deild þegar hann skoraði sitt 19. mark og tryggði Grindavík sigurinn gegn Fjölni og FH-ingar máttu sætta sig við að enda í þriðja sæti en í fyrsta sinn í 15 ár end- uðu þeir ekki á meðal tveggja efstu liða í deildinni. Gunnar með tvö og Eyjamenn héldu sæti sínu ÍBV hafði betur gegn KA-mönnum, 3:0 á Hásteinsvelli. Eyjamenn voru í hættu fyrir leikinn og gátu fallið ef lið- ið myndi tapa stigum og Víkingar frá Ólafsvík myndi vinna Skagamenn. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og átti hreint út sagt magnaðan leik. Kaj Leo í Bar- talsstovu negldi síðasta naglann í kistu gestanna með marki undir lokin. Eyjamenn luku tímabilinu í 9. sæti deildarinnar og eru ríkjandi bikar- meistarar. Í heild verða Eyjamenn að vera sáttir með niðurstöðu tímabilsins. Þrátt fyrir að hafa verið í fallhættu fram í síðustu umferð vann liðið einn af tveimur stóru titlunum á leiktíðinni. Kristján Guðmundsson og hans teymi hafa sett saman nokkra frábæra leiki en hafa einnig tapað ótrúlega, þ.á m. gegn Skagamönnum og Víkingum frá Ólafsvík á heimavelli. Það er eiginlega hægt að tala um tvö lið hjá ÍBV, liðið fyrir komu tveggja Breta í vörnina og eftir komu þeirra. Þeir hafa gjörbreytt gengi liðs- ins og spilamennskunni, voru stór þáttur í því að liðið komst í bikarúr- slitin og enn stærri þáttur í því þegar liðið landaði bikartitlinum. Þeir munu hugsa hlýlega til leikja sinna gegn KR þar sem liðið sigraði 3:1 á heimavelli og 0:3 á útivelli. Eftir frábæra byrjun KA-manna á tímabilinu held ég að þeir séu ekkert of ánægðir með þá niðurstöðu að enda í 7. sæti deildarinnar. Þegar maður lít- ur yfir tímabilið er auðvelt að sjá að þetta KA-lið lítur ekki út eins og nýlið- ar. Þeir eru með marga leikmenn sem hafa spilað saman í nokkurn tíma en nú kemur áskorunin, þetta alræmda ár númer tvö. 13 ára fjarvera frá efstu deild er mjög mikið og verður verk að vinna fyrir KA menn að halda liðinu í Pepsi-deildinni og mun það kosta pen- inga sem vonandi fyrir þá eru ennþá til á Akureyri þrátt fyrir dýr lið síð- ustu ár. Markalaust í Vesturlands- slagnum og bæði fóru niður Mikið var í húfi á Akranesi á laug- ardaginn þegar Víkingar frá Ólafsvík sóttu Skagamenn heim því þó Ak- urnesingar væru fallnir ætluðu þeir að enda tímabilið með sóma með því að fara taplausir í gegnum fimmta leikinn í röð. Ólafsvíkingar þurftu að eiga við harðari veruleika því til að halda sæti sínu í deildinni urðu þeir að vinna og treysta á að Eyjamenn stigju feilspor gegn KA. Það var samt ekki hægt að merkja í fyrri hálfleik að leikmenn Á VÖLLUNUM Guðmundur Tómas Sigfússon Stefán Stefánsson Víðir Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Hilmarsson Hjörvar Ólafsson Víkingur frá Ólafsvík varð að bíta í það súra epli að falla úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu en Eyjamenn fögnuðu vel og innilega þar sem þeir tryggðu sæti sitt á meðal þeirra bestu. Lokaumferð Pepsi-deildinnar fór fram á laugardaginn og fyrir hana var bar- beggja liða gerðu sér grein fyrir þessu, voru stressaðir og hikandi í að- gerðum. Þegar Cristian Martinez varði víti Skagamanna á 28. mínútu mátti halda að það yrði neistinn, sem kveikti í leikmönnum en það gerðist ekki. Þó að síðari hálfleikur væri að- eins líflegri vantaði aðeins meira upp á græðgi í sigur svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Liðin urðu Ólafsvíkingar kvödd  Eyjamenn héldu sæti sínu með sigri  Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markameti Bestur Félagar Andra Rúnars Bjarnasonar í Grindavík tollera hann hér eftir sigu metið í efstu deild með því að skora 19 mörk og leikmenn völdu hann besta leikma Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. september. Skilyrði: 10 stiga hiti, vindur, þurrt. Völlurinn finn. Skot: Grindav. 5 (3) – Fjölnir 15 (10). Horn: Grindavík 5 – Fjölnir 12. Grindavík: (3-5-2) Mark: Kristijan Ja- jalo. Vörn: Sigurjón Rúnarsson, Ro- drigo Gomes, Edu Cruz. Miðja: Mar- inó Axel Helgason (Simon Smidt 62), Milos Zeravica, René Joensen, Alex- ander V. Þórarinsson (Gylfi Örn Öfjörð 67), William Daniels. Sókn: Juan Manuel Ortiz (Magnús Björgvinsson 82), Andri Rúnar Bjarnason. Fjölnir: (4-3-3) Mark: Jökull Blængs- son. Vörn: Ivica Dzolan (Ísak Atli Kristjánsson 74), Hans Viktor Guð- mundsson, Torfi T. Gunnarsson, Mario Tadejevic. Miðja: Ægir Jarl Jónasson (Linus Olsson 66), Mees Siers, Igor Jugovic. Sókn: Ingimundur N. Ósk- arsson (Marcus Solberg 76), Þórir Guðjónsson, Birnir Snær Ingason. Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 7. Áhorfendur: Um 300. Grindavík – Fjölnir 2:1 Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. september 2017. Skilyrði: Góðar, eins og best verður á kosið seint í september. Lítill sem enginn vindur, sól með köflum og völl- urinn frábær. Skot: ÍBV 10 (6) – KA 5 (1). Horn: ÍBV 2 – KA 2. ÍBV: (5-3-2): Mark: Derby Carrillo. Vörn: Jónas Tór Næs, Hafsteinn Briem (Kaj Leo i Bartalsstovu 71.), Brian Mclean, David Atkinson, Felix Örn Friðriksson. Miðja: Sindri Snær Magn- ússon, Pablo Punyed, Atli Arnarson. Sókn: Shahab Zahedi (Mikkel Maiga- ard 80.), Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Óskar Elías Óskarsson 89.) KA: (4-3-3): Mark: Aron Dagur Birnu- son. Vörn: Hrannar B. Steingrímsson, Guðmann Þórisson, Vedran Turkalj, Callum Williams. Miðja: Aleksandar Trninic (Davíð Rúnar Bjarnason 80), Almarr Ormarsson, Emil Lyng. Sókn: Ásgeir Sigurgeirsson, Elfar Árni Að- alsteinsson (Ólafur Aron Pétursson 72), Hallgrímur Mar Steingrímsson (Steinþór Freyr Þorsteinsson 83). Dómari: Þorvaldur Árnason – 6. Áhorfendur: 777. ÍBV – KA 3:0 Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. sept- ember 2017. Skilyrði: Léttskýjað og hægur vindur. 10 gráðu hiti. Völlurinn flottur. Skot: FH 10 (4) – Breiðablik 8 (3). Horn: FH 13 – Breiðablik 4. FH: (4-3-3) Mark: Gunnar Nielsen. Vörn: Jón Ragnar Jónsson (Guð- mundur K. Guðmundsson 71), Pétur Viðarsson, Kassim Doumbia (Atli Við- ar Björnsson 87), Böðvar Böðv- arsson. Miðja: Davíð Þór Viðarsson, Robbie Crawford, Atli Guðnason. Sókn: Matija Dvornekovic (Bjarni Þór Viðarsson 62), Steven Lennon, Þór- arinn Ingi Valdimarsson. Breiðablik: (4-3-3) Mark: Gunnleifur Gunnleifsson. Vörn: Arnþór Ari Atla- son, Damir Muminovic, Elfar Freyr Helgason. Miðja: Gísli Eyjólfsson, Willum Þór Willumsson (Kolbeinn Þórðarson 58), Andri Rafn Yeoman. Sókn: Aron Bjarnason, Sveinn Aron Guðjohnsen (Sólon Breki Leifsson 76), Kristinn Jónsson (Martin Lund 68). Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson – 7. Áhorfendur: Um 600. FH – Breiðablik 0:1 1:0 Gunnar Heiðar Þorvalds-son 6. skoraði með skalla eft- ir að Hafsteinn Briem vann hálofta- bolta gegn Aroni Degi Birnusyni sem þreytti frumraun sína í Pepsi- deildinni í leiknum. 2:0 Gunnar Heiðar Þorvalds-son 74. skoraði með góðu skoti með hægri fæti í vinstra hornið eftir frábæra sendingu frá Kaj Leo. 3:0 Kaj Leo i Bartalsstovu 85.skoraði með vinstri fæti, eftir að hann virtist leggja boltann fyrir sig með hendinni eftir sendingu frá Carrillo markverði. I Gul spjöld:Sindri Snær (ÍBV) 27. (brot), Turkalj (KA) 37. (brot), Elfar Árni (KA) 39. (brot), Jónas (ÍBV) 51. (brot). I Rauð spjöld: Guðmann (KA) 64. (brot). MM Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV) Atli Arnarson (ÍBV) M Derby Carillo (ÍBV) Sindri Snær Magnússon (ÍBV) Shahab Zhaedi (ÍBV) Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV) Jónas Tór Næs (ÍBV) Ásgeir Sigurgeirsson (KA) 0:1 Arnþór Ari Atlason 51.fékk sendingu frá Aroni Bjarnasyni, tók boltann vel niður og skoraði með hnitmiðuðu skoti frá vítateigslínu. I Gul spjöld:Pétur (FH) 53. (brot), Craw- ford (FH) 59. (brot), Kristinn (Breiðabliki) 65. (brot), Gísli (Breiða- bliki) 72. (brot). M Pétur Viðarsson (FH) Atli Guðnason (FH) Þórarinn I. Valdimarsson (FH) Gunnleifur Gunnleifss. (Breiðabliki) Damir Muminovic (Breiðabliki) Elfar Freyr Helgason (Breiðabliki) Arnþór Ari Atlason (Breiðabliki) Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki) 1:0 Milos Zeravica 21.fylgdi á eftir þegar Andri Rúnar skaut í stöng úr vítaspyrnu. 1:1 Ingimundur Níels Ósk-arsson 54. með skoti af markteig eftir sendingu Mario Tadejevic frá vinstri. 2:1 Andri Rúnar Bjarna-son 88. tók við bolt- anum eftir langt útspark frá Ja- jalo markverði, reif sig framhjá tveimur varnarmönnum, inní vítateiginn vinstra megin og skoraði með föstu skoti. Jafnaði markametið! I Gul spjöld:Engin. MM Andri Rúnar Bjarnason (Grind.) M Kristijan Jajalo (Grindavík) Sigurjón Rúnarsson (Grindavík) Mario Tadejevic (Fjölni) Birnir Snær Ingason (Fjölni) Mees Junior Siers (Fjölni) Hans V. Guðmundsson (Fjölni) Ingimundur N. Óskars. (Fjölni)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.