Morgunblaðið - 02.10.2017, Blaðsíða 5
því samferða í 1. deildina næsta sum-
ar.
Liðin virðast búa við ólíkar að-
stæður. Á meðan Skagamenn eru í óða
önn að semja við sína leikmenn til að
jaxlarnir taki slaginn á ný og að
reynslan sem ungu leikmennirnir
fengu í sumar muni duga til að liðið
fara aftur í efstu deild næsta sumar.
Ólafsvíkingar hinsvegar eru með lausa
samninga við flesta sína leikmenn og
þurfa að byrja að raða púslunum á
byrjunarreit. Bæði lið búa þó að
reynslu í efstu deild og öllu sem því til-
heyrir, munu líklega skoða spilin, fá
ný spil og gera sig klár fyrir grimma
baráttu í 1. deild, sem mætti kalla
sýnda veiði en svo sannarlega ekki
gefna. Á taka því sem gefnu er ávísun
á basl og barning.
Andri stóðst pressuna
Andri Rúnar Bjarnason var mað-
urinn sem öll athygli beindist að á
Grindavíkurvelli. Tækist honum að
jafna markametið eða slá það? Andri
stóðst pressuna og jafnaði metið á
glæsilegan hátt á 88. mínútu þegar
hann skoraði sigurmarkið gegn Fjölni,
2:1, með miklu einstaklingsframtaki.
Mark sem er í raun lýsandi fyrir tíma-
bilið hjá Andra og Grindvíkingum en
hann gerði 19 af 31 marki þeirra í
deildinni og mörg nánast upp á eigin
spýtur.
Andri fékk þó tækifæri snemma
leiks, eftir 20 mínútur, til að jafna met-
ið en þá krækti hann í vítaspyrnu.
Hann skaut hinsvegar í stöng – þriðja
vítaspyrnan sem fór forgörðum hjá
honum á tímabilinu.
Með sigrinum tryggðu Grindvík-
ingar sér fimmta sætið sem er virki-
lega góð niðurstaða fyrir nýliðana þó
að þeir hafi verið enn ofar framan af
sumri. En sigurinn var þó ekki verð-
skuldaður, Fjölnismenn voru mun
betri lengst af, fengu mörg góð færi og
héldu Andra í skefjum nær allan leik-
inn. En hann náði að skjóta fjórum
sinnum að marki og slíkur markahrók-
ur þarf ekki meira.
Ævintýratímabili hjá Andra er lokið
og hann tjáði Morgunblaðinu að hann
stefndi á atvinnumennsku erlendis en
samningur hans við Grindavík rennur
út í þessum mánuði.
Tímamótamark hjá Bjarna
Íslandsmeistarar Vals tóku á móti
bikarnum eftir að hafa lagt Víking
Reykjavík að velli í markaleik, 4:3, og
Valsmenn enduðu þar með mótið með
50 stig. Bjarni Ólafur Eiríksson skor-
aði sigurmarkið undir blálokin og það
var í meira lagi sögulegt. Mark
Bjarna, reyndasta manns Valsliðsins,
var jafnframt tvö þúsundasta markið
sem Valur skorar á Íslandsmóti meist-
araflokks karla frá upphafi.
Heimir áfram en Milos hættir
FH tapaði á heimavelli fyrir Breiða-
bliki, 1:0, og í fyrsta sinn í 15 ár end-
uðu FH-ingar ekki á meðal tveggja
efstu liðanna í deildinni. Arnþór Ari
Atlason skoraði sigurmark Blika.
Heimir Guðjónsson mun stýra FH-
liðinu áfram en hann hefur verið við
stjórnvölinn hjá Hafnarfjarðarliðinu
frá árinu 2008 og hefur skilað því fimm
Íslandsmeistaratitlum. Samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins mun Milos
Milojevic ekki halda áfram starfi sínu
sem þjálfari Blikanna en hann tók við
starfinu af Arnari Grétarssyni þegar
hann var rekinn eftir tvær umferðir.
u deild þeirra bestu
ð FH ekki á meðal tveggja efstu í fyrsta sinn í fimmtán ár
Morgunblaðið/Stella Andrea
urinn gegn Fjölni í lokaumferð Pepsi-deildarinnar. Andri Rúnar jafnaði marka-
ann Pepsi-deildarinnar.
ÍÞRÓTTIR 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2017
Alvogensvöllur, Pepsi-deild karla, 22.
umferð, laugardag 30. september
2017.
Skilyrði: Sól, stilla og úrkomulaust.
Völlurinn iðjagrænn og sléttur.
Skot: KR 7 (4) Stjarnan 7 (2).
Horn: KR 1 – Stjarnan 2.
KR: (4-3-3) Mark: Beitir Ólafsson.
Vörn: Morten Beck, Skúli Jón Frið-
geirsson, Aron Bjarki Jósepsson,
Arnór S. Aðalsteinsson. Miðja: Finn-
ur Orri Margeirsson, Pálmi Rafn
Pálmason (Stefán Árni Geirsson 88),
Kennie Chopart (Robert Sandnes
76). Sókn: Ástbjörn Þórðarson, Tobi-
as Thomsen (Guðmundur Andri
Tryggvason 56), Óskar Örn Hauks-
son.
Stjarnan: (3-4-3) Mark: Haraldur
Björnsson. Vörn: Daníel Laxdal, Óttar
Bjarni Guðmundsson, Hörður Árna-
son. Miðja: Jóhann Laxdal (Kristófer
Konráðsson 84), Þorri Geir Rún-
arsson (Alex Þór Hauksson 55), Eyj-
ólfur Héðinsson, Jósef K. Jósefsson.
Sókn: Baldur Sigurðsson (Ævar Ingi
Jóhannesson 55), Guðjón Baldvins-
son, Hilmar Árni Halldórsson.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 7.
Áhorfendur: 488.
KR – Stjarnan 0:1
Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 22.
umferð, laugardag 30. september 2017.
Skilyrði: Suðvestanandvari, um 2 m/s,
hiti 11 stig og hálfskýjað. Völlurinn fínn.
Skot: ÍA 9 (3) – Víkingur Ó. 10 (7).
Horn: ÍA 3 – Víkingur Ó 12.
ÍA: (4-4-2) Mark: Árni Snær Ólafsson.
Vörn: Viktor Örn Margeirsson, Arnór S.
Guðmundsson, Gylfi Veigar Gylfason
(Garðar B. Gunnlaugsson 71), Ólafur Val-
ur Valdimarsson. Miðja: Albert Haf-
steinsson (Rashid Yussuff 46), Guð-
mundur B. Guðjónsson, Arnar Már
Guðjónsson, Þórður Þ. Þórðarson. Sókn:
Steinar Þorsteinsson, Stefán Teitur Þórð-
arson (Patryk Stefanski 90).
Víkingur Ó.: (4-4-2) Mark: Cristian Mart-
ínez. Vörn: Nacho Heras, Tomasz Luba,
Emir Dokara, Gabrielius Zagurskas.
Miðja: Alfreð Már Hjaltalín (Guðmundur
Steinn Hafsteinsson 71), Kwame Quee,
Kenan Turudija, Gunnlaugur H. Birgisson
(Egill Jónsson 89). Sókn: Pape Mamadou
Faye, Þorsteinn Már Ragnarsson.
Dómari: Pétur Guðmundsson – 8.
Áhorfendur: 561.
ÍA – Víkingur Ó. 0:0
Sviss
Grasshoppers – Basel.............................. 0:0
Rúnar Már Sigurjónsson fór af velli á 57.
mínútu í liði Grasshoppers.
Zürich – Lugano ...................................... 3:0
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan tím-
ann með Zürich.
Grikkland
Asteras Tripolis – AEK Aþena ............. 2:0
Arnór Ingvi Traustason kom inná hjá
AEK á 70. mínútu.
Tyrkland
Galatasaray – Karabükspor................... 3:2
Ólafur Ingi Skúlason fór af velli í liði
Karabükspor á 76. mínútu.
B-deild:
Elazigspor – Rizespor............................. 3:1
Theódór Elmar Bjarnason lék allan tím-
ann með Elazigspor.
Skotland
Aberdeen – St. Johnstone....................... 3:0
Kári Árnason lék allan tímann í vörn
Aberdeen.
Ísrael
Hapoel Ashkelon – Maccabi Tel-Aviv .. 2:2
Viðar Örn Kjartansson var tekinn af velli
hjá Maccabi á 70. mínútu.
Búlgaría
Levski Sofia – Chernomore Varna........ 1:0
Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan tímann
með Levski Sofia.
Danmörk
Bröndby – SönderjyskE.......................... 4:0
Hjörtur Hermannsson lék allan tímann
með Bröndby.
Eggert Gunnþór Jónsson lék allan tím-
ann með SönderjyskE.
Lyngby – FC Köbenhavn........................ 3:1
Hallgrímur Jónasson var ekki í leik-
mannahópi Lyngby.
Silkeborg – Nordsjælland ...................... 2:4
Rúnar Alex Rúnarsson lék allan tímann í
marki Nordsjælland.
Svíþjóð
AIK – Elfsborg......................................... 5:2
Haukur Heiðar Hauksson lék allan tím-
ann með AIK og skoraði þriðja mark liðs-
ins.
Malmö – Halmstad .................................. 2:0
Höskuldur Gunnlaugsson lék allan tím-
ann með Malmö en Tryggvi Hrafn Har-
aldsson fór af velli á 70. mínútu
Hammarby – Norrköping....................... 0:2
Birkir Már Sævarsson og Arnór Smára-
son léku allan tímann fyrir Hammarby.
Jón Guðni Fjóluson og Guðmundur Þór-
arinsson léku allan tímann fyrir Norrköp-
ing og Guðmundur skoraði annað markið.
Arnór Sigurðsson kom inná á 86. mínútu en
Alfons Sampsted var ónotaður varamaður.
Eskilstuna – Jönköping Södra .............. 1:1
Árni Vilhjálmsson var ónotaður vara-
maður hjá Jönköping.
Sundsvall – Djurgården.......................... 0:5
Kristinn Steindórsson lék allan tímann
með Sundsvell en Kristinn Freyr Sigurðs-
son sat á bekknum allan tímann.
Örebro – Kalmar ..................................... 1:0
Hjörtur Logi Valgarðsson kom inná á 83.
mínútu í liði Örebro.
A-deild kvenna:
Kristianstad – Rosengård ...................... 2:1
Sif Atladóttir lék allan tímann með
Kristianstad. Elísabet Gunnarsdóttir þjálf-
ar liðið.
Glódís Perla Viggósdóttir lék allan tím-
ann með Rosengård og Andrea Thorisson
kom inná á 83. mínútu.
Djurgården – Linköping ........................ 1:2
Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera
Guðný Gísladóttir léku allan tímann með
Djurgården.
Limhamn Bunkeflo – Vittsjö.................. 0:2
Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan
tímann með Bunkeflo.
Noregur
Sogndal – Molde ...................................... 2:2
Björn Bergmann Sigurðarson lék allan
tímann fyrir Molde og skoraði fyrra markið
en Óttar Magnús Karlsson var ekki í hópn-
um.
Rosenborg – Sarpsborg .......................... 1:1
Matthías Vilhjálmsson hjá Rosenborg er
frá keppni vegna meiðsla.
Sandefjord – Aalesund ........................... 2:0
Ingvar Jónsson lék í marki Sandefjord.
Daníel Leó Grétarsson lék allan tímann
fyrir Aalesund, Aron Elís Þrándarson kom
inná á 78. mínútu en Adam Örn Arnarson
var ekki í hópnum.
Tromsö – Lilleström................................ 2:1
Aron Sigurðarson var ónotaður vara-
maður hjá Tromsö.
Stabæk – Vålerenga ............................... 4:2
Samúel Kári Friðjónsson lék allan tím-
ann með Vålerenga.
Staða efstu liða:
Rosenborg 24 15 6 3 48:17 51
Sarpsborg 24 11 9 4 36:27 42
Molde 24 12 5 7 43:31 41
Brann 24 11 7 6 43:26 40
Bikarkeppni kvenna, undanúrslit:
Vålerenga – Lilleström........................... 1:0
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan
tímann með Vålerenga.
Bandaríkin
Portland Thorns – Chicago Red Stars.. 3:1
Dagný Brynjarsdóttir lék allan seinni
hálfleikinn með Portland.
KNATTSPYRNA
Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 22.
umferð, laugardag 30. september
2017.
Skilyrði: Hægur vindur og sólskin.
Teppið flott.
Skot: Valur 9 (6) – Víkingur 10 (8).
Horn: Valur 4 – Víkingur 1.
Mark: Anton Ari Einarsson. Vörn:
Andri Fannar Stefánsson, Orri S.
Ómarsson, Eiður Aron Sigurbjörns-
son, Bjarni Ólafur Eiríksson. Miðja:
Einar Karl Ingvarsson, Haukur Páll
Sigurðsson, Guðjón Pétur Lýðsson.
Sókn: Sigurður Egill Lárusson (Dion
Acoff 74), Patrick Pedersen (Nicol-
as Bögild 84), Andri Adolphsson
(Kristinn Ingi Halldórsson 74).
Víkingur R.: (4-3-3) Mark: Róbert
Örn Óskarsson. Vörn: Davíð Örn
Atlason, Halldór Smári Sigurðsson
(Gunnlaugur F. Guðmundsson 80),
Alan Lowing, Ívar Örn Jónsson.
Miðja: Alex Freyr Hilmarsson, Vikt-
or Bjarki Arnarsson (Örvar Eggerts-
son 58), Arnþór Ingi Kristinsson.
Sókn: Dofri Snorrason, Geoffrey
Castillion, Vladimir Tufegdzic
(Bjarni Páll Runólfsson 66).
Dómari: Þóroddur Hjaltalín – 8.
Áhorfendur: Um 1.000.
Valur – Víkingur R. 4:3
0:1 Vladimir Tufegdzic 15.lagði boltann í netið eftir
sendingu Viktors Bjarka.
1:1 Sigurður Egill Lárusson 45.með fallegu skoti á lofti upp í
vinkilinn fjær.
2:1 Guðjón Pétur Lýðsson 57. aföryggi af vítapunktinum eftir
að brotið var á Andra.
2:2 Geoffrey Castillion 76. aföryggi úr víti eftir að brotið
var á Arnþóri Inga.
3:2 Patrick Pedersen 81. snériaf sér varnarmann og skor-
aði með hnitmiðuðu skoti.
3:3 Geffrey Castillion 90. meðstórglæsilegu skoti frá víta-
teig í stöng og inn.
4:3 Bjarni Ólafur Eiríksson90. kláraði með stæl eftir
hornspyrnu.
I Gul spjöld:Viktor (Víkingi) 43. (brot)
Tufegdzic (Víkingi) 59. (brot).
I Rauð spjöld: Engin.
M
Einar Karl Ingvarsson (Val)
Haukur Páll Sigurðsson (Val)
Guðjón Pétur Lýðsson (Val)
Sigurður Egill Lárusson (Val)
Patrick Pedersen (Val)
Bjarni Ólafur Eiríksson (Val)
Eiður Aron Sigurbjörnsson (Val)
Viktor Bjarki Arnarsson (Víkingi)
Geoffrey Castillion (Víkingi)
Vladimir Tufegdzic (Víkingi)
0:1 Jósef Kristinn Jósefsson 15.skoraði með fallegum og
hnitmiðuðum skalla eftir fyrirgjöf frá
Jóhanni Laxdal frá hægri kantinum.
I Gul spjöld:Aron Bjarki (KR) 51. (brot),
Jóhann Laxdal (Stjörnunni) 45.
(brot).
I Rauð spjöld: Engin.
M
Aron Bjarki Jósepsson (KR)
Ástbjörn Þórðarson (KR)
Óskar Örn Hauksson (KR)
Haraldur Björnsson (Stjörnunni)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjörn.)
Jóhann Laxdal (Stjörnunni)
Jósef Kristinn Jósefsson (Stjörnunni)
I Gul spjöld:Ólafur Valur (ÍA) 60. (brot),
Guðmundur Steinn (Vík. Ól.) 79.
(brot), Turudija (Vík. Ól.) 84. (brot).
I Rauð spjöld: Engin.
M
Árni Snær Ólafsson (ÍA)
Arnór S. Guðmundsson (ÍA)
Guðmundur B. Guðjónsson (ÍA)
Cristian Martínez (Víkingi Ó.)
Tomasz Luba (Víkingi Ó.)
Gunnlaugur H. Birgisson (Víkingi Ó.)